Opiđ málefnastarf

Aukin krafa um opiđ málefnastarf er einn liđur í umbótum á stjórnmálunum. Lítill hópur á ekki ađ ráđa hvert stór flokkur stefnir. Ţetta á jafnt viđ í "stóru" málunum eins og "litlu" málunum. Landsmálunum jafnt sem sveitarstjóranrmálunum.

Í gćr vorum viđ međ einn af ţremur opnum málefnafundum sem D-listinn í Árborg heldur ţessa vikuna. Fundurinn var öllum opinn og allar hugmyndir settar niđur til frekari úrvinnslu. Ţessir fundir eru mikilvćgur liđur í ađ vinna áherslur og málefnaskrá okkar fyrir kosningarnar. Auk ţessara funda förum viđ frambjóđendur og hittum starfsfólk bćjarins á öllum starfsstöđvum ţess. Eingöngu međ ţessari ađferđ getum viđ byggt skýra sýn sem er unnin í samstarfi viđ fólkiđ sjálft.

Sama leiđ er ađ vissu leyti farin nú í málefnastarfi Sjálfstćđisflokksins međ opnum málefnafundum. Efnahags- og skattanefnd hélt opinn vinnufund 10. apríl síđastliđinn og var ég međ ţann hóp sem fjallađi um gjaldmiđilinn. Nefndin hefur fengiđ marga sérfrćđinga til sín á fundi nefndarinnar en ţessi leiđ ađ hafa galopna vinnufundi er frábćr leiđ til ađ ná fram ólíkum sjónarmiđum og rökrćđa kosti og galla. Mćli međ ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Örn Arnarson

Sćll Eyţór

Hvert ertu Árborgingar ađ fara?

Ég var mjög virkur sjálfstćđismađur er ég bjó á Selfossi, bćđi fyrir Selfoss og Suđurland.

En hvert viljiđ ţiđ stefna? Hingađ til hafiđ ţiđ Sjálfstćđismenn í Árborg međ fulltingi framsóknarmanna - selt samfélagiđ ćtluđum hćstbjóđanda ef líđandi kjörtímabil gćti gefiđ góđa fjárhagslega skammtímalausn.

Eru stefnur flokksins eingöngu ćtlađar til ţess ađ blekkja (framsóknarmennska)?

Ţćr stefnur sem hingađ til hefur veriđ fylgt eru einungis ćtlađar til skamms tíma og eru í raun sjálfeyđandi.

Árborg er samfélag sem hefđi átt ađ vera tiltölulega arđbćrlegt ef  ţađ hefđi haldiđ í sína sjálfbćrnisţćtti.

Jón Örn Arnarson, 21.4.2010 kl. 10:31

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Sćll Jón. Ég legg áherslu á ađ sveitarfélagiđ sé fjárhagslega sjálfbćrt en ţađ er ţađ ekki núna. Ţađ vćri gaman ađ fara yfir ţessi mál međ ţér viđ tćkifćri.

Eyţór Laxdal Arnalds, 22.4.2010 kl. 09:11

3 Smámynd: Jón Örn Arnarson

Aldrei ađ vita Eyţór

Ég er ađ vísu löngu hćttur öllu grasrótarstarfi - en hver veit sína ćfi...

Jón Örn Arnarson, 22.4.2010 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband