Saga úr ferđaţjónustunni

Á níunda áratugnum var unniđ ađ smíđi flugmóđurskips sem var nefnt Varyag (Варяг) af Sovétmönnum. Árinu eftir fall kommúnismans í Sovétríkjunum var smíđi ţess hćtt.

Sex árum síđar var ţađ keypt á uppbođi fyrir tvo milljarđa króna af einkafyrirtćkinu "Chong Lot Tourist and Amusement Agency" sem sagđi tilgang kaupanna vera ađ setja á fót fljótandi ferđamannaparadís fyrir utan Macau og ćttu ađ vera 600 herbergi í skipinu.

Áriđ 2005 er skipiđ komiđ í ţurrkví og tekiđ í gegn. Fer litlum sögum af skipinu ţar til í síđasta mánuđi ţegar ţvi er siglt á haf út; en ţá sem fullbúiđ herskip og jafnframt fyrsta flugmóđurskip Kína. 

Varyag

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir ţetta fallega póstkort frá alţýđulýđveldi einkaframtaks hinna fáu, á vegum hinna mörgu, Eyţór.

Gunnar Rögnvaldsson, 4.9.2011 kl. 01:19

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Smám saman tekur sagan á sig mynd. Gott innlegg.

Ragnhildur Kolka, 4.9.2011 kl. 08:41

3 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2011/aug/11/china-aircraft-leader

Eyţór Laxdal Arnalds, 4.9.2011 kl. 11:09

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sćll Eyţór.

Munurinn á Grímsstöđum á fjöllum og ţessu skipi er gríđarlega mikill. Í fyrsta lagi getur Kínverjinn ekki siglt ţessari jörđ í burtu. Hún verđur alltaf óskorađur partur okkar lands. Skipiđ er heldur ekki partur neins lands, ţetta er fćranlegur og forgengilegur hlutur.

Í öđru lagi getur hann ekki uppá sitt einsdćmi ákveđiđ ađ byggja ţar herflugvöll eđa ađ setja ţarna á stofn Kínverska herstöđ.

Í ţriđja lagi vill hann afsala sér virkjunarmöguleikum.

Hann getur ekkert gert ţarna sem er ekki í einu og öllu innan ramma íslenskra laga hvađ varđar umhverfis- og skipulagsmál.

Sjálfum finnst mér ađ hann hefđi nú ekki ţurft ađ kaupa alla jörđina til ađ fara í ţessar áhugaverđu og rándýru fjárfestingu.

En engu ađ síđur finnst mér ađ viđ eigum ekki ađ hika viđ ađ veita honum leyfi til ţess ađ kaupa jörđina og hefja ţar framkvćmdir. ŢAđ má kannski setja einhver skilyrđi, s.s. um framgang framkvćmdanna.

Ađeins smávegis viđbót viđ ţetta "flugmóđurskip" sem ţú nefnir hér ađ ţá las ég ţađ einhversstađar ađ ţetta er víst eina "flugmóđurskipiđ" í heiminum, ţar sem engar flugvélar geta lent á eđa tekiđ til flugs. Ja nema ţá ţyrlur. En ţađ eru líka ţyrlupallar á litlu varđskipunum okkar án ţess ađ viđ státum okkur af ţví ađ eiga eitt einasta flugmóđurskip.

Svolítiđ skondiđ ţetta !

Gunnlaugur I., 4.9.2011 kl. 13:11

5 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Hér eru myndir af gripnum:

http://www.google.is/search?q=varyag+aircraft+carrier+latest+pictures&hl=is&biw=1516&bih=1036&prmd=ivns&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=7cdkTqGYD8yAhQeIg-SlAQ&ved=0CB8QsAQ

svo er ţetta víđar:

http://www.ipcs.org/pdf_file/issue/IB101-Ryou-ChineseNavy.pdf

og

http://findarticles.com/p/articles/mi_m0JIW/is_1_57/ai_113755343/pg_3/

Ţessi saga er nokkuđ ótrúleg - en virđist vera sönn

Eyţór Laxdal Arnalds, 5.9.2011 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband