Umhverfisflokkur í uppsiglingu?

Jakob Frímann sagđi í Silfrinu frá ţví ađ hann hafi veriđ ráđgjafi fólks sem hefur áhuga á nýju frambođi.
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum yfirmađur Jakobs í London lýsti yfir vantrausti á Samfylkinguna í sama ţćtti fyrir stuttu síđan.
Ómar Ragnarsson og Margrét Sverrisdóttir hafa undanfariđ lýst yfir ađdáun sinni á framgöngu Jóns Baldvins. Bćđi eru ţau hér á blogginu:

http://omarragnarsson.blog.is og http://margretsverris.blog.is

Margrét sagđi sig úr Frjálslynda flokknum og nú er Jakob farinn úr Samfylkingunni.
Ómar lagđist gegn frambođi Framtíđarlandsins - og hafđi sitt fram.

Hér ţví kominn vísir ađ frambođi.

Nú hlýtur ađ koma yfirlýsing frá JBH um nćstu skref.


mbl.is Jakob Frímann genginn úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband