ESB ađild út af borđinu hjá Framsókn

Fyrir sex mánuđum síđan var haldiđ flokksţing Framsóknarflokksins og var ţá kosiđ um formann. Fráfarandi formađur hafđi ţá ţetta ađ segja um Evrópusambandiđ:

"Er ţađ best komiđ eins og ţađ er, eđa međ ađild ađ Evrópusambandinu? Ţví er haldiđ fram ađ ég hafi fariđ offari í ţeirri umrćđu. Hún hafi ekki veriđ tímabćr. En ég spyr, hvenćr er tímabćrt ađ rćđa framtíđina og hvenćr er ţađ ekki tímabćrt? Í mínum huga er ávallt tímabćrt ađ rćđa framtíđina, hvort sem ţađ er óţćgilegt eđa ekki. Stjórnmálaflokkur sem ekki getur ţađ er harla lítils virđi."

Nú talar nýr formađur og ţá er umrćđa um ESB ađild ekki tímabćr á nćstu árum, eđa eins og Jón Sigurđsson sagđi fyrr í dag: 

"Viđ teljum ekki tímabćrt ađ taka núverandi afstöđu Íslands til endurmats fyrr en viđ höfum tryggt hér langvarandi jafnvćgi og varanlegan stöđugleika í efnahags-, atvinnu- og gjaldeyrismálum. Slíkt tekur ekki minna en 4–5 ár. Á ţeim sama tíma breytast bćđi samfélag okkar og Evrópusambandiđ sjálft og ţví eru langtímaákvarđanir um breytta stefnu ekki tímabćrar nú. Viđ höfnum ţví ađ Íslendingar láti hrekja sig til ađildar vegna einhverra vandrćđa eđa uppgjafar. Viđ eigum sjálf ađ skapa okkur örlög sem metnađarfull og frjáls ţjóđ," sagđi Jón."

Takiđ eftir notkun orđsins "tímabćrt" hjá báđum.

Stađan fyrir kosningarnar 2007:

D, B, F og V munu ekki beita sér fyrir ađild.
Eftir stendur +/-20% flokkur međ listabókstafinn S

 


mbl.is Jón Sigurđsson: eigum ađ taka ákvarđanir varđandi ESB ađild á eigin forsendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Ţađ er fleira en Ingibjörg sem fćlir frá.

Jón Sigurgeirsson , 2.3.2007 kl. 16:04

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gćti ekki veriđ ađ Framsokn komi  međ eitt dćmiđ ennţá og ţá aftur ESB??????

Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 2.3.2007 kl. 16:50

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

EB breytir ekki ţjóđerni fólks Gisli!

...en í sb viđ Framsókn hef ég ţetta ađ segja, bla bla bla bla... 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.3.2007 kl. 22:27

4 identicon

Hvađ varđar herskyldu á Íslandi, ţá var stjórnarskrárákvćđi í gildi um herskyldu 1874-1995.

Nú er bara til ákvćđi úr Jónsbók um landvarnaskyldu Íslendinga í gildi frá 1281 til dagsins í dag.

En ţađ er samt spurning hvort Íslendingar vilji almennt gegna hermennsku í Evrópuher sem mun ekki nota Íslensku og mun seint hafa mikla hćfileika til ađ verja landiđ okkar Ísland. 

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband