Klámkvöld

Mér brá í brún þegar ég sá "Klámkvöld" auglýst á Barnum!
Var ekki verið að úthýsa klámhundum af Hótel Sögu fyrir stuttu?

klamkvold

Sem betur fer er þetta Femínistafélagið að fjalla um "klám í kynjuðu samhengi". Hélt eitt augnablik að það yrði fjallað um "klámið í kynferðislegu samhengi".

Sem er allt annað mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anton Þór Harðarson

sæll

Er bara ekki verið að reyna að klóra í bakkann, femínistarnir búnir að sjá hvaða mistök þeir gerðu og nú á að reyna að "redda" vinsældunum

Anton Þór Harðarson, 7.3.2007 kl. 17:16

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hm, ég les ötullega bloggið þitt Eyþór. Gott að fólk hefur húmor.

Þú Anton ég kannast ekki við mistök feminista, né að þeir þurfi að klóra í bakkann. Þær eru á rífandi siglingu stelpurnar í Femmafélaginu og mikið skelfilega er það ánægjulegt.

Endilega drífið ykkur strákar.  Kynbræður ykkar sjá um dagskrána.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 17:40

3 Smámynd: Andrea J. Ólafsdóttir

Redda vinsældunum???

Þetta kvöld var skipulagt löngu áður en klámráðstefnan kom í umræðuna og þarna er verið að ræða klámið út frá feminískum eða kynjuðum sjónarhól líka.

Feministar gerðu engin mistök - engin!

Andrea J. Ólafsdóttir, 7.3.2007 kl. 17:41

4 Smámynd: Alma Lísa Jóhannsdóttir

Þetta eru yfirleitt mjög áhugaverðar samkomur og margt hægt að læra þar, þú ættir að skella þér Eyþór kv alma

Alma Lísa Jóhannsdóttir, 7.3.2007 kl. 18:04

5 Smámynd: Alma Lísa Jóhannsdóttir

Gleymdi að segja þér af annarri áhugaverðri samkomu á morgun kl. 17: 15 í Ráðhúsi Árborgar. Sjá : http://almal.blog.is/blog/almal/entry/139184/ kv aftur a

Alma Lísa Jóhannsdóttir, 7.3.2007 kl. 18:08

6 Smámynd: Fishandchips

Það voru haldin regluleg klámkvöld í Keflavík. Á einhverjum bar á Aðalgötunni. Það var lítið fett fingur út í það. Gott ef það er ekki staðurinn sem foreldrar Bríetar Sunnu eiga núna. En ef fólk hefur áhuga á þessu og er ekki að meiða neinn, hverjum kemur það við? Hvað kemur kynferði náungans okkur við?  En er flutt af suðurnesjum sem betur fer. Hefði ekki meikað annað ár í sambýli við suðurnesjabúa

Fishandchips, 7.3.2007 kl. 21:14

7 identicon

Andrea, þú ert þá ekki að taka með síðustu vikur?

www.sbs.is (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 04:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband