Oft kemur rugl frá prófessorum

Eitthvađ hefur stjórnmálaprófessorinn Uwe E. Reinhardt í Nýju Jersey misst sig í páskaglensi sínu. Ţađ virđist vera ađ hann sé ađ gagnrýna utanríkisstefnu heimalands síns međ nokkuđ beittri ádeilu, en ţarna er eitthvađ fariđ út fyrir velsćmismörk. Kannski finnst einhverjum ţetta fyndiđ í Princeton háskóla, en ég held ađ fáum finnist ţetta fyndiđ hér á landi.

Greinin er skrifuđ á vefinn www.dailyprincetonian.com og er ađ finna hér.

Titillinn er: "Bomb Iceland instead of Iran"

 


mbl.is Nćr ađ sprengja Ísland en Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţeim einu sem finnst ţetta ekki fyndiđ eru stađfastir stuđningsmenn Íraksstríđsins ef ţeir skilja sneiđina eins og ţú virđist gera.

Sigurđur Ţórđarson, 9.4.2007 kl. 11:08

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er einlćgur andstćđingur Íraksstríđsins en finnst ţetta hreint ótrúlega ósmekkleg skrif.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 11:12

3 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Mér finnst ţetta alls ekki fyndiđ heldur. Var til ţess ćtlast? Aftur á móti finnst mér ţetta vera beitt ádeila. Var Orwell kannski ađ fjalla um svín ţegar hann skrifađi Animal Farm? Var viđfangsefni hans ekki allt annađ, ţó ađ sumir sjái ţar einungis lítilsvirđingu um svín? Eitt sinn var skilningur af ţessu tagi nefndur jarđlegur skilningur. Ađ öđru leyti óska ég gleđilegrar páskahátíđar, ţótt í síđasta lagi sé, ágćti Eyţór!

Hlynur Ţór Magnússon, 9.4.2007 kl. 11:22

4 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

mér fannst ţetta púra snilld. Viđ eigum ađ vera stolt af ţví ađ vera landiđ sem er fáránlegast ađ sprengja upp, og ţess vegna valiđ.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 11:34

5 Smámynd: Ólafur Als

Beitt ádeila í forvitnilegum búningi. Hernađarstefna Bandaríkjanna er skotmarkiđ, ekki Ísland. Algerlega óţarft ađ taka hlutina svona til sín. Viđkvćmnin endurspeglar mögulegan misskilning eđa hátíđlega sjálfsmynd. Hins vegar kann ég ađ vera ósammála höfundi ádeilunnar en ţađ er önnur saga. Ádeilan er jafn skörp eftir sem áđur.

Ólafur Als, 9.4.2007 kl. 11:41

6 Smámynd: Ţór Ómar Jónsson

oft kemur rugl frá tónlistarmönnum.

Ţór Ómar Jónsson, 9.4.2007 kl. 11:46

7 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Ólafur

Vel orđađ hjá ţér 

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 9.4.2007 kl. 11:46

8 Smámynd: Lára Guđrún Gunnarsdóttir

Ţetta getur veriđ bćđi háđ og hárbeitt ádeila, ţađ gerir hver lesandi upp viđ sig. allavega las ég greinarnar og athugasemdum viđ ţćr. ţví miđur er hryđjuverkahópar til og allt getur skeđ , viđ erum enginn undantekning. ţađ er allt eins hćgt ađ ráđađst á Ísland eins og hvert annađ land.

Lára Guđrún Gunnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 11:55

9 Smámynd: Ingólfur Gíslason

Spurning hvort innrásin í Írak fór kannski út fyrir velsćmismörk?

Ingólfur Gíslason, 9.4.2007 kl. 12:10

10 Smámynd: Marvin Lee Dupree

Já, ţetta er náttúrlega komiđ vel út fyrir öll velsćmismörk.  Öll leikskólabörnin sem hafa látist og vatnsskorturinn sem var víđa. Nei, já ţađ var í Írak í raunveruleikanum.

Marvin Lee Dupree, 9.4.2007 kl. 13:21

11 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ég er sammála ţessum ađgerđum bandaríkjastjórnar, enda hefur ţessi ţjóđ oftast veriđ til vandrćđa, einkum og sérílagi ţó vegna ţess hvernig hún gefur slćmt fordćmi fyrir umrćđur um bandaríska íhaldsstefnu:

  • Ísland hefur lága glćpatíđni jafnframt harđri vopnalöggjöf
  • Ísland hefur prýđilegt heilbrigđiskerfi sem byggist upp á almannatryggingum
  • Íslendingar líta almennt á trúrćkni sem einkenni geđsjúkdóms
  • Íslendingum fjölgar meira međ frjósemi innfćddra en međ innflutningi útlendinga
  • Íslendingar eru lifandi sönnun ţess ađ bandarískir íhaldsmenn eru fáráđlingar sem fara međ fleipur í sérhverju málefni líđandi stundar
Af öllu ţessu má sjá ađ ekki verđur hjá komist ađ Bandaríkin hljóti ađ sprengja Ísland aftur á steinöld. Ţađ verđur ađ kenna ţessu fólki rétta siđi.

Elías Halldór Ágústsson, 9.4.2007 kl. 13:30

12 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Mér finnst ţetta reyndar mjög fyndiđ, háđ tengist ekki Íslandi ekki á neinn hátt allt eins hefđi veriđ hćgt ađ nota Fćreyjar eđa Jan Mayen í stađin. Háđiđ er einungis ađ bandarískum stjórnvöldum og ađ bandaríska hernum.

Hlutverk akademískt er ađ gagnrýna stjórnvöld, hvort ţessi ađferđ sé rétt eđa góđ ađferđ skal ekki fullyrt. En ţessi ađferđ hefur vakiđ athygli alla vegana á Íslandi. (ţó kannski á röngu forsendum, ađ minnsta kost hjá ţeim er snauđir af húmor fyrir ţessu)

Ingi Björn Sigurđsson, 9.4.2007 kl. 13:54

13 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Ţetta er vćgast sagt undarlegur talsmáti af hámenntuđum fullorđnum manni, minnir mig á tal einhverra unglinga á götuhorni sem eru ađ fyrtast útí eitthvađ, eins og ég orđađi ţađ í annari athugasemd viđ ţessari frétt.

Sigfús Sigurţórsson., 9.4.2007 kl. 13:56

14 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Elías, góđur ađ vanda...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 14:13

15 identicon

Mér finnst ţetta alltof mikil viđkvćmni hjá ţér Eyţór. Ţetta er bara tćr snilld ţessi samlíking og viđ ćttum ađ vera ánćgđ međ ţađ ađ ţessi ágćti prófessor skyldi muna eftir okkur. 

Eins og ţú ćttir ađ vita ađ öll auglýsing er góđ landkynning.  Alveg óţarfi ađ missa sig yfir ţessu.

Ekki nema menn hafi slćma samvisku. 

Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 16:32

16 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Samála ţér Eyţór finnst ţetta ósmekklegt af menntuđum manni. Rámar í ţađ ađ einhverjir strákpjattar hér hafi einhverntima i barnaskap gert eitthvađ sem ađ ţótti ekki fyndiđ. Brestur minni til ađ muna hvađ ţađ var nákvćmlega. En eitt ćtti prösfessorin ađ hafa í huga Íslendingar hafa aldrei tapađ stríđi svo ađ sennilega myndi svona stríđ enda eins og flest önnur sem ađ blessađir englarnir hafa hafiđ.

Jón Ađalsteinn Jónsson, 9.4.2007 kl. 16:44

17 Smámynd: Ólafur Als

Ekki smekklegt, Hrafnkell. Taktu ţátt í umrćđu en slepptu svona löguđu.

Ólafur Als, 9.4.2007 kl. 17:00

18 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ţetta er líka bjargföst sannfćring mín. Má ég ekki tjá mig um hana?

Elías Halldór Ágústsson, 9.4.2007 kl. 17:49

19 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ţađ er mjög ólíklegt ađ Ísland verđi skotmark hryđjuverkamannanna í Hvíta húsinu, en međ ţessari heimskulegustu ákvörđun íslenskra stjórnvalda frá upphafi, ađ styđja innrásina í Írak, hafa flokksfélagar ţínir, Eyţór, komiđ Íslandi á kortiđ yfir líkleg skotmörk hryđjuverkamanna.

Theódór Norđkvist, 9.4.2007 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband