Passíusálmar séra Hallgríms

Ég mćli međ lestri Passíusálmanna fyrir trúađa sem vantrú-ađa. Séra Gunnar Björnsson í Selfosskirkju hefur haft veg og vanda ađ árlegum lestri ţessara lykilsálma íslenskrar tungu á Föstudaginn langa ár hvert. Nú í ár fékk ađ vera međ sem lesari og fékk í minn hlut 8.  - 10. sálminn, en margir góđir lesarar voru í dag svo sem eins og Árni Valdimarsson, Ólafur Helgi sýslumađur og svo Séra Gunnar sjálfur.

Lćt 9. sálminn fylgja í tilefni dagsins:

9. sálmur: Um flótta lćrisveinanna

1
Ţá lćrisveinarnir sáu ţar
sinn herra gripinn höndum
og hann af fólki verstu var
vćgđarlaust reyrđur böndum,
allir senn honum flýđu frá,
forlétu drottin hreinan
í háska einan.
Ađ svoddan skulum viđ, sál mín, gá.
Sjáum hér lćrdóm beinan.

 

2
Án drottins ráđa er ađstođ manns
í öngu minnsta gildi.
Fánýtt reynist oft fylgiđ hans,
sem frekast hjálpa skyldi.
Hver einn vill bjarga sjálfum sér,
ef sýnist háskinn búinn
ađ hendi snúinn.
Far ţví varlega, ađ fallvölt er
frćnda og vina trúin.

 

3
Í sama máta sér ţú hér,
sál mín, í spegli hreinum,
ađ hryggilegar sé háttađ ţér
en herrans lćrisveinum.
Ţeir höfđu leyfi lausnarans
lífi ađ forđa sínu
frá sárri pínu,
nauđugir misstu návist hans.
Nú gćt ađ ráđi ţínu.

 

4
Hvađ oft, Jesú, ţér flúđi eg frá
frekt á mót vilja ţínum,
ţá glćpaveginn gekk ég á,
girndum fylgjandi mínum?
Forskuldađ hafđi eg fyrir ţađ
flóttamađur ađ heita
til heljar reita.
En ţú virtist mér aumum ađ
aftur í miskunn leita.

 

5
Einn varstu, Jesú, eftir ţví
í óvina látinn höndum,
einn svo ég vćri aldrei í
eymd og freistingum vöndum.
Allir forlétu einan ţig,
allt svo mig hugga kynni
í mannraun minni.
Ég biđ: Drottinn, lát aldrei mig
einsamlan nokkru sinni.

 

6
Lćrisvein, sál mín, sjá ţú ţann,
sem Jesú eftir fylgdi.
Ranglát ungmenni rćntu hann,
rétt nakinn viđ ţá skildi.
Bersnöggur flótti betri er
en brćđralag óréttinda
í selskap synda.
Ávinning lát ţig öngvan hér
í ţeirra flokki binda.

 

7
Burt ţađan Jesúm fćrđi fljótt
flokkur illrćđismanna.
Lamb guđs saklaust, ţá leiđ ađ nótt,
leiddu ţeir til kvalanna.
Miskunnarlaus sú međferđ bráđ
mér virđist eftir vonum;
í náttmyrkrunum
ţeir hafa bćđi hrakt og hrjáđ,
hrundiđ og ţrúgađ honum.

 

8
Í dauđans myrkrum ég, dćmdur ţrćll,
dragast átti til pínu,
en ţú tókst, Jesú, son guđs sćll,
saklaus viđ straffi mínu.
Ţanninn til bjóstu ljóssins leiđ
ljómandi sálu minni,
ţó líf hér linni.
Andlátskvölum og kaldri neyđ
kvíđi eg ţví öngu sinni.

 

9
Hröktu ţví svo og hrjáđu ţig,
herra minn, illskuţjóđir,
hér svo nú bćru á höndum mig
heilagir englar góđir.
Mćđusöm urđu myrkrin ţér,
mćta létu ţig hörđu
og hindran gjörđu,
guđs dýrđar ljós svo lýsi mér
á lifandi manna jörđu.

 

10
Kvalaför, Jesú, ţessi ţín,
sem ţá gekkstu einu sinni,
veri kraftur og verndin mín,
svo veginn lífsins ég finni.
Lát ekki djöful draga mig
í dofinleik holdsins blinda
til sekta og synda.
Ég biđ af ást og alúđ ţig
ákefđ hans burt ađ hrinda.

mbl.is Vantrúađir spila bingó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ći, nei, Eyţór, ekki passíusálmarnir, ţeir eru svo leiđinlegir. Alveg eins og Hallgrímur var sjálfur ađ sögn Tyrkja-Guddu. Enda var hún fegnust ţví ađ vera numin á brott.

Í dag, Föstudaginn langa eiga allir ađ skemmta sér og eiga sér glađan dag međ alls konar orgíum. Mađur lifir bara einu sinni.

Og megi Eastre, páskagyđja vors og frjósemis veita ţér hamingjusaman dag, Eyţór minn.

Vendetta, 21.3.2008 kl. 19:33

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já...ţađ var afslappandi í dag og huggulegt ađ spila Bingó viđ Austurvöll.  Hef eytt mörgum fínum árum í ađ hlusta á passíusarsálmana og heilagar kaţólskar messur á ţessum degi...en best hingađ til og hiklaust mest afslappađ...bingó!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.3.2008 kl. 22:30

3 identicon

Ţessir sálmar eru pain

DoctorE (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband