Hvað átti að gera?

Öllum þykir vænt um ísbirni, enda eru þeir taldir í útrýmingarhættu. Það er sorglegt að sjá hann liggja skotinn, en sjálfsagt hefur þetta borið það brátt að ekki verið hægt að ná honum lifandi. 
Það hlýtur þó alltaf að vera fullreynt áður en gripið er til skotvopna

Svo er útaf fyrir sig umhugsunarefni hvernig stendur á ferðum hans hér á landi í júní.

mbl.is „Hefði átt að loka veginum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rite... eins og vanalega hagaði lögregla sér eins og froskar, leyfir hópum fólks að koma að svæðinu bla bla
Ömurlegt

DoctorE (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 13:41

2 Smámynd: Sigrún Heiða

DoctorE.    Í fyrsta lagi var ísbjörninn rétt hjá veginum og þarna er alla daga mikil umferð, og auðvitað stoppaði fólk.

Og björninn hafði 2 kosti, fara niður veginn og fara í bæinn og spjalla við bæjarbúana, eða hitt fara upp á fjallí þokuna og enginn veit hvert hann fer þangað, maður tekur ekki sénsa með svona dýr!

Sigrún Heiða, 3.6.2008 kl. 14:01

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Alip á örugglega heimskulegustu ummæli dagsins á moggabloggi.

Georg P Sveinbjörnsson, 3.6.2008 kl. 14:29

4 identicon

Sigrún Heiða veit greinilega meira um hvernig á að höndla svona mál en héraðsdýralæknir Blönduóss.

Karma (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 14:45

5 identicon

það væri nett ef maðurinn væri í útrýmingarhættu þá snérist dæmið auðvitað við fyrir marga.

mér finnst alveg vera hægt að hafa fært hann á annað svæði án þess að skjóta hann.  Svo sér maður myndir af þeim sem skutu hann eins og það hafi verið verðlaun sem allir voru ánægðir með

Hulda (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 18:43

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Eyþór.

Við eigum bara að virða ákvarðanir manna á staðnum.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 4.6.2008 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband