Hvađ átti ađ gera?

Öllum ţykir vćnt um ísbirni, enda eru ţeir taldir í útrýmingarhćttu. Ţađ er sorglegt ađ sjá hann liggja skotinn, en sjálfsagt hefur ţetta boriđ ţađ brátt ađ ekki veriđ hćgt ađ ná honum lifandi. 
Ţađ hlýtur ţó alltaf ađ vera fullreynt áđur en gripiđ er til skotvopna

Svo er útaf fyrir sig umhugsunarefni hvernig stendur á ferđum hans hér á landi í júní.

mbl.is „Hefđi átt ađ loka veginum"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rite... eins og vanalega hagađi lögregla sér eins og froskar, leyfir hópum fólks ađ koma ađ svćđinu bla bla
Ömurlegt

DoctorE (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 13:41

2 Smámynd: Sigrún Heiđa

DoctorE.    Í fyrsta lagi var ísbjörninn rétt hjá veginum og ţarna er alla daga mikil umferđ, og auđvitađ stoppađi fólk.

Og björninn hafđi 2 kosti, fara niđur veginn og fara í bćinn og spjalla viđ bćjarbúana, eđa hitt fara upp á fjallí ţokuna og enginn veit hvert hann fer ţangađ, mađur tekur ekki sénsa međ svona dýr!

Sigrún Heiđa, 3.6.2008 kl. 14:01

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Alip á örugglega heimskulegustu ummćli dagsins á moggabloggi.

Georg P Sveinbjörnsson, 3.6.2008 kl. 14:29

4 identicon

Sigrún Heiđa veit greinilega meira um hvernig á ađ höndla svona mál en hérađsdýralćknir Blönduóss.

Karma (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 14:45

5 identicon

ţađ vćri nett ef mađurinn vćri í útrýmingarhćttu ţá snérist dćmiđ auđvitađ viđ fyrir marga.

mér finnst alveg vera hćgt ađ hafa fćrt hann á annađ svćđi án ţess ađ skjóta hann.  Svo sér mađur myndir af ţeim sem skutu hann eins og ţađ hafi veriđ verđlaun sem allir voru ánćgđir međ

Hulda (IP-tala skráđ) 3.6.2008 kl. 18:43

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Eyţór.

Viđ eigum bara ađ virđa ákvarđanir manna á stađnum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.6.2008 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband