Hvar á að spara?

Ríkið hefur eins og sveitarfélögin - (og ekki síður fyrirtækin og heimilin) - eytt um efni fram í skjóli hagvaxtar og kaupmáttaraukningar.

Nú er "veislan búin".
En hvar á þá helst að spara?

Fyrst hlýtur að vera að draga úr rekstrarkostnaði sem hefur vaxið gríðarlega.
Svo er að skoða samdrátt í fjárfestingum.
Sérstaklega óarðbærum fjárfestingum.

Engin sparnaðaraðgerð er auðveld, en nú þarf að huga að hverri krónu.
Ekki síst þeim krónum sem fengnar eru með skattheimtu.


mbl.is Frestun ekki inni í myndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sturla Snorrason

Nýtt sjúkrahús mun án vafa minka rekstrakostnað verulega, byggingarkostnaður nýs sjúkrahús er á við rekstrakostnaðar eins árs spítalans. Spítalinn þarf bara að byggjast í miðri borginni, ef við fengum Sundabraut og sjúkrahúsið inn við Elliðaárósa myndi sparast miljarðar í samgöngumannvirkjum.

Sturla Snorrason, 7.6.2008 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband