Megum viđ kíkja í (tölvu)-póstinn?

Ţađ er ekki á hverjum degi sem forsćtisráđherra biđur kollega sinn um lán.

Hvađ ţá 2.000.000.000.000 króna lán. 20 Kárahnjúkar eđa svo.

Ţađ vćri fróđlegt ađ sjá hvernig svona lánsumsóknarpóstur lítur út.

Annars er ţađ sérstakt rannsóknarefni ađ orđiđ lán skuli vera notađ yfir skuldir.


mbl.is Hćrra lán ekki í bođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Vantar ekki 3 núll upp á hjá ţér upphćđina 8)

Halldór Björgvin Jóhannsson, 10.10.2009 kl. 00:02

2 Smámynd: kartaflan

Ekki lengur :)

kartaflan, 10.10.2009 kl. 00:05

3 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

:)

Eyţór Laxdal Arnalds, 10.10.2009 kl. 00:13

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Mér finndist nú persónulega svona meira intresant ađ fá ađ kíkja í tölvupósta DO svona rétt fyrir og eftir hrun...

hilmar jónsson, 10.10.2009 kl. 00:21

5 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Burtséđ frá hvort vanti tvö núll eđa ei, enda ekki ađalmáliđ í pointinu,  ţá er ţetta međ ólíkindum slćmt og vont mál fyir ríkisstjórnina, vona ađ allir séu sammála ţví.

Guđmundur Júlíusson, 10.10.2009 kl. 00:43

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ef rétt reynist ađ tvö ţúsund milljarđar ađ láni sé bara snakk í tölvupósti er pólitíkin á Íslandi í andarslitrum. Ég lćt ekki segja mér annađ en ađ ţetta sé grín.

Árni Gunnarsson, 10.10.2009 kl. 00:47

7 Smámynd: Tryggvi

Sćkja ríki um 2.000 milljarđa lán frá öđrum ríkjum í tölvupósti ??????? Ég sé fyrir mér svipinn á Stoltenberg ţegar hann las ţađ. Ef ţetta var sent ţá var ţađ dónaskapur og sent til ađ fá nei.

Tryggvi, 10.10.2009 kl. 09:11

8 Smámynd: FrizziFretnagli

Ţađ eru allavega 2 ástćđur fyrir ţví ađ hún sendi 'bara' tölvupóst:

1.  Hún kann ekki 'útlensku' og ţess vegna felur hún sig fyrir útlendingum áfram.

2.  Utanríkisţjónusta íslendinga er í höndum alkahólista, sem svalla og sukka í sendiráđum, en eru aldrei tiltćkir í vinnu frá 8-5

FrizziFretnagli, 10.10.2009 kl. 10:42

9 Smámynd: Snorri Hrafn Guđmundsson

Varđandi orđiđ lán:

"Etymology: Anglo-French lien, loyen bond, restraint, from Latin ligamen, from ligare to bind"

Snorri Hrafn Guđmundsson, 10.10.2009 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband