Enginn vill í dansinn - nćr ađ horfa á ţađ sem viđ getum gert

Mikil umrćđa er um hvort halda eigi áfram ađ ganga smám saman inn í ESB ţrátt fyrir ađ öllum sé ljóst ađ enginn málsađili vill klára máliđ međ inngöngu. Ekki ríkisstjórnin, ekki Alţingi, ekki ţjóđin og ESB vill ekki halda áfram án ţess ađ vilji Íslands sé fyrir inngöngu. Máliđ er ţví í besta falli villuljós sem beinir athyglinni frá ţví sem ţarf ađ gera og ţví sem unnt er ađ gera. 

Fjöldamörg mál bíđa úrlausnar ríkisstjórnar og Alţingis:

Skuldamál heimilanna eru í farvegi en ţau ţarf ađ klára.

Atvinnulífiđ ţarf ađ efla međ ţví ađ hvetja til fjárfestinga.

Álögur ţarf ađ lćkka.

Kostnađ í rekstri hins opinbera ţarf ađ lćkka.

 

Allt eru ţetta stórmál sem eru á dagskrá ríkisstjórnarinnar. Ţetta eru raunveruleg mál sem hćgt er ađ klára. Er ekki nćr ađ viđ stöndum saman ađ ţví ađ bćta framleiđni, minnka skuldasöfnun, stuđla ađ arđbćrum fjárfestingum og skilvirkni í opinberum rekstri frekar en ađ karpa um mál sem var andvana fćtt? 


mbl.is Evrópusambandiđ vildi skýr svör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband