Íslensk lambalifur

Í kvöldmatinn var dýrindis lambalifur međ lauk og fleski sem hún Dagmar Una töfrađi fram. Laukurinn var ađ vísu innfluttur en ađ öđru leyti var máltíđin rammíslensk og bragđgóđ.

Hvađ skyldi nú máltíđ međ 1sta flokks lambalifur fyrir tvo kosta?

Svar: Innan viđ 600 kr međ öllu!

Hálft kíló af lambalifur kostar 110 kr. eđa innan viđ eina evru.

Mćli međ ţessu....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi.

Dýrindis matur og hollur.

Fer í sláturgerđ á fimmtudag.

Guđ veri međ ţér.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 14.10.2008 kl. 22:38

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ein lítil, gagnleg og jákvćđ fćrsla.

Fín tilbreyting frá allri síbiljunni um hvar viđ getum slegiđ lán.

Gangi ţér vel í sláturgerđinni Rósa.

Sigurđur Ţórđarson, 14.10.2008 kl. 23:33

3 Smámynd: Stefanía

Ţetta líkar mér !

Ţađ er nefnilega svo margt sem viđ getum gert, til ađ lćkka framfćrsluna.

Cheerioskynslóđin gćti til dćmis borđađ hafragraut einn morgun í viku....tala nú ekki um  ef morgnarnir  yrđu fleiri.

Ég gat látiđ mína krakka borđa hafragraut međ ţví ađ setja smá corn flakes útí ;)

Stefanía, 15.10.2008 kl. 00:12

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

Alveg sammála ţér. dýrindismatur.

Fannar frá Rifi, 15.10.2008 kl. 09:50

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég fć vatn í munninn. Svo kanski kartöflustappa međ ? Og ekki er nú slátriđ hjá henni Rósu neitt til ađ sveia yfir.

Baráttukveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 15.10.2008 kl. 10:21

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fín fćrsla - núna getum viđ ţakkađ fyrir ađ ódýra-kjúklinga-kórnum hefur ekki enn tekist ađ hrekja landbúnađinn úr landi.

Viđ ţurfum ekki ađ fara aftur til 19. aldar eldamennsku, ţótt viđ nýtum okkar hráefni til hins ýtrasta. Viđ getum einfaldlega skođađ nýjar hliđar á ţessu hráefni og supplementerađ ţađ.  

Ragnhildur Kolka, 15.10.2008 kl. 11:26

7 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl öll.

Á morgunn byrja ég í sláturgerđ. Mun búa til nóg af lifrapylsu. Frysti sumt og svo set ég nóg af lifrapylsum í súr. Góđur matur og borgar sig ađ gera ţetta sjálf. Hrikalega dýrt ađ kaupa ţennan mat í búđinni hér.

Gangi ykkur vel í sláturgerđ.

Guđ veri međ ykkur

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 15.10.2008 kl. 16:04

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Viđ hjónin hćttum ađ geta fengiđ sent slátur hingađ til Danmerkur međ íslenskum skipum eftir ađ EES gerpitrýniđ lokađi á ţetta. Viđ lćddumst međfram rymjandi uppskipunarkrönum á reiđhjólum í skjóli myrkurs, og vinveittir skipverjar afhentu okkur ţetta laumulega. Ţetta var mikil búbót ţegar viđ vorum námsmenn, og börnin elskuđu slátriđ ţar til ţau föttuđu úr hverju ţađ var búiđ til :) - en lifrarpylsan gengur ţó samt ennţá ofaní ţau ţó fullvaxin séu.

Gunnar Rögnvaldsson, 15.10.2008 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband