DV, VÍS, VBS, DS eđa óbreytt ríkisstjórn

DV, VÍS og Verđbréfastofan munu seint mynda ríkisstjórn, en frambođslistar međ sömu skammstöfunum koma til greina. VBS er hefđbundin íslensk vinstri stjórn, en VÍS vćri nýlunda.

Margt bendir til ţess ađ tveggja flokka ríkisstjórn verđi ađeins mynduđ međ Sjálfstćđisflokknum.
 
Kaffibandalagiđ virđist vera sprungiđ ef marka má yfirlýsingar S og V lista um innflytjendamál.
Íslandshreyfingin er ađ mćlast sterkar en Frjálslyndir, ekki síst formađurinn Ómar Ragnarsson.

Ríkisstjórnin heldur velli samkvćmt Capacent-Gallup ţó naumlega sé.

Líkleg stjórnarmynstur eru ţví:


DV
VÍS
VBS
DS
DB

Vegna ţessarar stöđu er komin ný könnun hér viđ hliđina ţar sem valiđ stendur á milli ţessara kosta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Gott framtak  hjá  ţér Eyţór.   Ég  er  mjög  ánćgđur  međ  ađ  kannanir  eru  farnar ađ  sýna  ađ  stjórnin  haldi  velli,  get ekki  hugsađ  ţá  hugsun  til enda  ef  ţessir  sundruđu  flokkar  komast  ađ,  held  ţađ  yrđi  ţvílík  stöđnun  og  afturhvarf  frá  frelsi  og framtaki

Gylfi Björgvinsson, 8.4.2007 kl. 21:12

2 Smámynd: Halldór Borgţórsson

ţetta er góđ pćling.  En ţađ vćri flott ef 'islandshreiningin fengi bókstafin L.  Ţá vćri hćgt ađ bjóđa stjórn Íslandshreyingar

Ţetta eru góđar pćlingar.  En ef Íslandshreyfingion fengi bókstafinn L  ( fyrir lýđrćđi) vćri hćgt ađ bjóđa 3 flokka stjórn međ Íslandshreyfingu,Samfylkingu og Sjálfstćđisflokki.  Skamstöfun vćri ţá LSD 

Halldór Borgţórsson, 8.4.2007 kl. 23:49

3 Smámynd: Sveinn Valdimar Ólafsson

DV vćri hrikaleg mistök. Ég held ţađ yrđi tómt rugl auk ţess sem ég gćti aldrei fyrirgefiđ nokkrum flokka ađ taka VG upp í rúm til sín.  Ţađ er pjúra framhjáhald og lýđst ekki. 

Diđ ćtti ađ koam til Í ESB málum og fara í stjórn međ S. 

kćr Sjálfstćđiskveđja

Sveinn

Sveinn Valdimar Ólafsson, 9.4.2007 kl. 01:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband