Hann á afmćli í dag - hvađ međ 200 ára afmćliđ?

Jón Sigurđsson fćddist áriđ 1811 á ţessum degi og vantar ţá ađeins ţrjú ár í tvöhundruđ ára afmćli hans.
Lýđveldiđ var eins og allir vita stofnađ á fćđingardegi Jóns og í dag höldum viđ upp á hvoru tveggja.
Jón Sigurđsson var bođberi frelsis og sjálfstćđis. Viđskiptafrelsis sem stjórnmálafrelsis Íslendinga.

Hvernig ćtli líđi undirbúningi ađ veglegu 200 ára afmćli Jóns 2011?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Hvernig skildi honum lítast á umrćđu dagsins um evrópu og annađ ef hann vćri uppi enn

Jón Ađalsteinn Jónsson, 17.6.2008 kl. 10:38

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi.

Vonandi vitkast Íslendingar og halda áfram ađ vera sjálfstćđ ţjóđ. Mér finnst engin virđing borin fyrir ţví verki sem Jón Sigurđsson og margir ađrir unnu gegn kúgun Dana. Liggur viđ ađ Ingibjörg Sólrún veifi sjálfstćđinu okkar á silfurfati og sé ađ leita af einhverjum sem vill kaupa okkur.

Áfram Ísland.

Baráttukveđjur/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.6.2008 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband