Heppin með hlýindin

Snjómokstur hefur verið afar lítill í vetur í Árborg enda veturinn mildur  - þótt miðað væri við Evrópu. Fyrir 10 dögum gerði talsverða ofankomu og vegna þess að snjómokstur fór hægt af stað lokuðust götur og bílar voru víða fastir eða innlyksa. Í viku voru vandamál víða og erfitt að komast um fyrir gangandi vegfarendur. Talsverð og eðlileg óánægja hefur verið með þetta ástand.

Nú var talsverð snjókoma um helgina og eitthvað var mokað. Það sem bjargaði þó deginum voru hlýindin því lítið festist á götum og snjórinn bráðnaði víða.

Við megum þakka fyrir hlýindin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Segðu, hlýindin koma okkur vel á allan hátt.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2010 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband