Hverjar verđa áherslur nýrrar ríkisstjórnar?

Flest bendir til ađ stjórnarmyndunarviđrćđur Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar gangi eftir. Margir rćđa um ráđherrastóla og hverjir fái ađ verma ţá.


En hver verđa áherslumál ţeirrar ríkisstjórnar? Ţótt erfitt sé ađ spá í ţau spil sakar ekki ađ velta fyrir sér eftirfarandi:

a) Heilbrigđis- og tryggingamál

Mikil umrćđa hefur veriđ um ađ bćta ţessa málaflokka, ekki síst međ ađskilnađi ţeirra í sitt hvert ráđuneytiđ. Heilbrigđismálin eru mjög umfangsmikil og annars eđlis en tryggingakerfiđ. Ekki er ólíklegt ađ almannatryggingar fari undir Félagsmálaráđuneytiđ. Ţessi málaflokkur er gríđarstór og vaxandi og sjálfsagt ađ nútímavćđa reksturinn eins og kostur er á svo fjármunir nýtist sem allra best.

b) Menntamál

Hér sýnist mér verđi haldiđ áfram af krafti í auka enn háskólanám, en ekki kćmi mér á óvart ađ reynt yrđi ađ styrkja lćgri námsstigin og stytta tímann sem tekur ađ útskrifa stúdenta í samvinnu viđ fagađila.

c) Samgöngumál

Áherslan verđur sennilega á arđbćrar samgöngur í takt viđ Samgönguáćtlun. Tvöföldun akstursleiđa úr Reykjavík hafa veriđ á stefnuskrá beggja. Einkaframkvćmd verđur nýtt til ađ nýta betur vegafé.

d) Skattamál

Skattar verđi lćkkađir fremur en hitt. Báđir flokkarnir hafa lagt áherslu á lćkkun ákveđinna skatta. Virđisaukaskattur á barnavörur og afnám stimpilgjalda kemur upp í hugann. Lćkkun tekjuskattar á einstaklinga og fyrirtćki hljóta ađ koma sterkt til umrćđu.

e) Atvinnumál

Mikil umrćđa hefur veriđ um sameiningu ráđuneyta. Flokkarnir munu fyrst og fremst horfa til almennrar ađstöđu til atvinnureksturs fremur en sértćkra ađgerđa. Samgöngur menntun, verđbólga og vextir eru hér lykilmál og verđur horft til ađhalds í ríkisrekstri af hálfu viđskiptalífsins. Ólíkar áherslur í landbúnađarmálum valda óvissu.

f) Stóriđjumál og umhverfismál

Báđir flokkarnir hafa lagt meiri áherslu á umhverfismál en áđur. Skynsamleg nýting endurnýjanlegra orkugjafa er hluti af ţeirri mynd.

g) Utanríkismál

ESB og Evrumál verđa eflaust rćdd í samhengi viđ framtíđ krónunnar. Ađild ađ ESB er ţó ekki í kortunum.

h) Málefni aldrađra

Sá hópur sem stćkkar hrađast eru aldrađir. Ţótt margir hafi góđar lífeyristekjur eru ákveđnir hópar sem verđa eftir. Ţeim verđur sinnst sérstaklega eins og Geir Haarde lagđi áherslu á í landsfundarrćđu sinni.
---

Vandinn verđur ađ finna hinn gullna međalveg útgjalda og jafnvćgis í hagkerfinu. Tímasetningar á framfarasporunum munu skipta miklu til ađ ná ţenslu niđur á sama tíma og hagvöxtur vex. Ţetta er langt í frá einfalt mál, en ef einhver stjórn hefur styrk til ađ takast á viđ ţetta verkefni er ţađ stjórn stćrstu flokkanna tveggja; Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já um ţessi mál öll ćtti ađ nást sćmileg samvinna/eftir ađ viđ náđum saman viđ XS á Ţetta ekki ađ vera vandamál ađ minu mati/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 19.5.2007 kl. 16:20

2 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Mikilvćgur málaflokkur, sem ţú nefnir ekki Eyţór, er landbúnađarmál.

Ég er nokkuđ viss um, ađ nú verđur loksins mokađ út úr haug-húsinu.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 20.5.2007 kl. 11:04

3 Smámynd: K Zeta

Ekki gleyma fjármálum ríkisins Eyţór, ríkiđ er ađ belgjast út og keppir viđ atvinnulífiđ um vinnuafl og getur státađ sig af ţví ađ hafa flesta í vinnu innan OECD.  Um ţessa hluti verđur ađ tala opinskátt.

K Zeta, 20.5.2007 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband