Jónas og geitin

Ţú stóđst á tindi Heklu hám
og horfđir yfir landiđ fríđa,
ţar sem um grćnar grundir líđa
skínandi ár ađ ćgi blám.
En Loki bundinn beiđ í gjótum
bjargstuddum undir jökulrótum. -
Ţótti ţér ekki Ísland ţá
yfirbragđsmikiđ til ađ sjá?

Svona orti Jónas Hallgrímsson til Paul Gaimard fyrir einni og hálfri öld. Ennţá streyma ţćr áfram til sjávar Ţjórsá og Ölfusá ţótt "mikiđ vatn hafi runniđ til sjávar" frá ţví Gaimard og Jónas riđu um héruđ.

En einn ágćtur Selfyssingur benti mér á ţetta kvćđi Jónasar sem ekki telst dćmigert fyrir hann.

Ţegar ţú kemur ţar í sveit,
sem ţrímennt er á dauđri geit,
og tíkargörn er taumbandiđ
og tófuvömb er áreiđiđ,
og öllu er snúiđ öfugt ţó
aftur og fram í hundamó,
svo reiđlagiđ á ringli fer
og rófan horfir móti ţér, -
veittu ţeim draugi blundarbiđ,
bölvađu ei né skyrptu viđ,
en signdu ţig og setztu inn
sunnan og fram í jökulinn,
lúttu ţar ađ, sem loginn er,
og láttu bráđna utan af ţér,
og seinna, ţegar sólin skín,
sendu geisla međ bođ til mín.

Til lukku međ árin 200.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţakka ţér kćrlega fyrir ađ birta ţessi ljóđ Jónasar.Ég er ađdáandi hans og fć mig aldrei fullsaddan af gullkornum hans.Er ađ lesa ţessa stundina kvćđi og sögur hans,sem gefnar voru út hjá Mál og Menningu l980.

Kristján Pétursson, 25.11.2007 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband