Til hamingju Margrét Pála - til hamingju með Margréti Pálu

Margrét Pála hefur unnið mikið afrek með uppbyggingu Hjallastefnunnar. Ferskir straumar hafa fylgt henni í þessu mikla starfi.

Til hamingju með verðlaunin Margrét Pála!

Til hamingju með að hafa Margréti Pálu ......


mbl.is Margrét Pála hlaut Barnamenningarverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Óskarsson

Fullur: Hjallastefnan er kjánaleg tískubóla sem meikar ekki sens, ekki frekar en aðskilnaðarstefnan í S-Afríku gerði á sínum tíma.   Þeir sem öðru halda fram eru fylgjendur, ekki leiðtogar.

Voðalega yrði ég glaður ef að menn myndu kynna sér betur um hvað þeir eru að tala áður en þeir opna á sér rassgatið. Aðskilnaðarstefnan gekk út á að mismuna, niðurlægja og grundvöllurinn fyrir henni var sá að lítill minnihluti sem fór með völd ákvað að níðast á fólki sem það taldi óæðra sér.

Ef það þarf að útskýra fyrir fólki af hverju þetta á ekkert líkt með hugmyndafræði Hjallastefnunnar þá bendir það til þess að fólk viti annað hvort ekkert um hvað það er að tala eða þá að þetta fólk hafi einhverja furðulega hagsmuni í huga.

Hvaða börnum er mismunað í Hjallastefnunni? Hvaða börn eiga um sárt að binda vegna hennar?  

Egill Óskarsson, 1.12.2007 kl. 21:31

2 identicon

 Ertu að djóka ? Hjallastefnan er snilld og er svo mikið betri en hinn venjulegi leikskóli.. held að þú þurfir að kynna þér stefnuna og kýkja inn á hjallastefnu skóla áður en þú dæmir.  Sem dæmi þá er hugað mun betur að einstaklinginum Mikið unnið með virðingu og sjálfstraus, sköpun, læra kurteisi, reglur og nota ímyndunaraflið með frelsi. Börnin eru ekki heft með þeim ímyndum sem þeim er gefið heima með bílum og alls kyns veraldlegu dóti. Börnin læra og njóta og skapa sjálf eftir sínu höfði. Ef þau vilja hafa sólina kassalaga og bláa þá er það bara allt í lagi.

  Á hjallastefnu leikskóla eru þau aðskilin því það þarf að hlúa að kynjunum á mismunandi hátt.  Þau leika sér líka saman og læra að eiga vin/konu af hinu kyninu  

      Mér finnst þetta jákvætt og sem foreldri barns í hjallastefnunni segi ég bar úff hvað þú er fáfróður.

 Ég tel einnig að það sé persónulega mun meira töff að koma fram og viðurkenna sín mistök. Það að viðurkenna að mður sé alki er stórt skref. Þú getur ekki einu sinni komið undir nafni.

   
 

Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband