Fćrsluflokkur: Samgöngur

Sóknarfćri á Suđurlandi

Í kreppunni er mikilvćgt ađ sjá sóknarfćrin. Á Suđurlandi eru margar helstu náttúruperlur landsins enda koma hingađ erlendir ferđamenn umvörpum. Einkaađilar í ferđaţjónustu hafa unniđ óeigingjarnt starf í ađ byggja upp margs konar ţjónustu sem má nýtast allt áriđ í kring. Haustiđ, snjórinn, réttir, jólin og áramótin eru allt tćkifćri til enn frekari sóknar í ferđamennsku. Suđurlandsvegurinn er lífćđ í ferđaţjónustunni og tvöföldun hans er hluti af ţví ađ styrkja ferđamennsku innanlands allan ársins hring.

Ţá er ekki síđur tćkifćri í innlendum ferđamönnum en međ lćgri krónu verđur ákjósanlegt fyrir marga ađ ferđast frekar innanlands. "Ísland sćkjum ţađ heim" hefur sjaldan átt betur viđ.

Nú er framundan árlegt ţing sambands sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og er ég viss um ađ ţar verđi ţessi sóknarfćri á Suđurlandi rćdd ítarlega. Nú er lag ađ byggja á góđum grunni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband