Glćrustjórnmálin og braggamáliđ

Núverandi borgarstjóri hefur veriđ duglegur ađ lofa.
Síđustu 16 árin. 

16 ár eru liđin síđan öll börn 18 mánađa og eldri áttu ađ fá öruggt leikskólapláss.
Ţví hefur veriđ lofađ allar kosningar síđan. 
Ţađ er ekki enn efnt. 

"Nýju Reykjavíkurhúsin" áttu ađ leysa húsnćđisvandann áriđ 2015. 
Síđan ţá hefur leiguverđ hćkkađ um 42% ađ međaltali. 

Ţá var lofađ borgarlínu, fyrst lest, svo "léttlest" og svo "léttvagnar". 
Nú er talađ bara um "hágćđa almenningssamgöngur". 

Miklabraut í stokk var lofađ á strćtisskýlum fyrir kosningarnar í vor. 
Mánuđi síđar var ekkert ađ finna um ţessa framkvćmd í samkomulagi Pírata, Samfylkingar, VG og Viđreisnar. 

Á međan glćrurnar bođuđu fagnađarerindin í húsnćđis- og samgöngumálum var rekstrinum gefinn lítill gaumur. Skuldir borgarsjóđs hafa hćkkađ ţegar tekin hafa veriđ lán fyrir milljarđa í framkvćmdir. 

Ein af ţeim var ađ gera upp bragga viđ Nauthólsvík. 

Ţađ er eins og keisarinn sé í engum fötum. 
Glćrurnar eru glćrar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér leikur forvitni á ađ vita hvernig ţađ getur verkast til ađ verkkaupinn sjálfur getur hafnađ rannsókn á 200% yfirkeyrslu í útbođnu verki og aópađ umdir teppi eins og í ţessu braggamáli. Enginn ábyrgur? Fylgdi verkbeiđni blankó tékkur?

Hvernig getur borgari boriđ sig ađ viđ ađ kćra svona embćttisfćrslur? Er fílabeinsturninn of hár fyrir hann ađ klífa?

Mér finnst ţetta af ţeirri stćrđargráđu ađ ţađ hljóti ađ ţurfa óháđa rannsókn og jafnvel lögreglurannsókn á ţessu. Allstađar annarstađar hefđu hausar ţurft ađ fjúka og ţá fyrst borgarstjórans sjálfs.

Hvađ er til ráđa Eyţór? Varla ţarf enduskođun á ţví sem ţegar er endurskođađ og sundurliđađ? Kemur endurskođun kannski ekki ađ svona hlutum fyrr en eftir ađ ţeir eru um garđ gengnir? Til hvers er ţá endurskođun? Til hvers er ţá fjćrmálastjórnun? Tók enginn eftir ţví ađ ađ verk var komiđ 200% fram úr áltlun fyrr en öllu var lokiđ?

Svo síđast en ekki síst...hver tók akvörđun um ađ gera upp gamalt braggahró sem tók 27 milljónir bara ađ ástandsskođa.

Ef ţetta gerđist á öđrum pólitískum vćng, vćri allt orđiđ vitlaust. Nú er ţverpólitískt ákall um ađ ţetta verđi rannsakađ en ekki svćft í nefnd. Borgararnir sem ţiđ ţjóniđ heimta ţađ, en borgarstjórn kemst upp međ ađ segja "Nah, ţess gerist ekki ţörf" 

Jón Steinar Ragnarsson, 6.10.2018 kl. 21:34

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sennilega mćtti byggja gistiskýli fyrir utangarđsfólk, úr einskisnýtum glćrustafla burgermeistersins. Úr loforđunum er hinsvegar ekki hćgt ađ byggja neitt, enda orđin tóm og aldrei meiningin hjá ţessu fólki ađ standa viđ nokkurn skapađan hlut af bullinu. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.10.2018 kl. 02:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband