Tími til ađ breyta

Um nćstu helgi er tćkifćri til breytinga.

Valiđ er skýrt: Óbreytt ástand húsnćđiskreppu og samgönguvanda eđa aukiđ frambođ á hagstćđum byggingarsvćđum og stórátak í samgöngumálum. Höfuđborgin hefur sofiđ á verđinum og veriđ ađal gerandi í húsnćđisskorti međ ţví ađ útvega ekki lóđir. Ţađ litla sem hefur veriđ byggt hefur fyrst og fremst veriđ á lóđum bankanna.

Borgin hefur veriđ međ fyrirćtlanir sem hafa ekki gengiđ eftir. Ţessu viljum viđ breyta strax ađ loknum kosningum.

Einfalda stjórkerfiđ og spara ţar fjármuni sem nýtast í ţjónustu viđ íbúana. 

Húsnćđisverđ hefur hćkkađ um 50%. Ţađ er mikil kjaraskerđing fyrir ţá sem kaupa eđa ţurfa ađ leigja íbúđ. Leggst ţyngst á láglaunafólk. 

Útsvariđ er hćst í Reykjavík af sveitarfélögunum á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ leggst á laun fólks. - Fasteignaskattar hafa hćkkađ um 50%. Ţađ vegur ţungt. 

Ţessu ćtlum viđ ađ breyta á fyrstu 100 dögum eftir kosningar. 

Ţađ er mikilvćgt ađ nýta kosningaréttinn.

X viđ D er öruggasta leiđin til ađ breytt verđi um kúrs.
Ţađ er kominn tími til ađ breyta í borginni. 


mbl.is Vill breytt stjórnkerfi og ađalskipulag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Húsnćđisverđ hefur hćkkađ um 50%."

Hvađ ćtlar ţú ađ gera til ađ lćkka ţađ?

Guđmundur Ásgeirsson, 20.5.2018 kl. 13:15

2 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Ţađ segir sig algerlega sjálft ađ húsnćđi á ţéttingarstöđum í miđborginni verđur aldrei ódýrt húsnćđi, sbr. Hafnartorg.  Samfylkingin hefur hafnađ úthverfunum sem framtíđarbyggingarsvćđi.  

Sigríđur Jósefsdóttir, 22.5.2018 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband