Íbúđaskorturinn er ekki tilviljun.

Íbúđaskorturinn er ekki tilviljun.

Hann hefur orđiđ vegna ţess ađ meirihlutinn í Reykjavík hefur vanrćkt skyldur sínar ađ skipuleggja hagkvćmar lóđir.

Búiđ er ađ sýna ţúsundir af glćrum. 
Búiđ ađ gefa "vilyrđi" fyrir lóđum - oft međ fyrirvörum. 
Allt of lítiđ hefur veriđ byggt í Reykjavík á síđustu fjórum árum.

Afleiđingarnar eru alvarlegar:

(1) Húsnćđisverđ og ţar međ leiguverđ hefur snarhćkkađ
(2) Sífellt fleira ungt fólk kemst ekki úr foreldrahúsum. 
(3) Fjölgun er meiri í öđrum sveitarfélögum, byggđ dreifist og umferđ hefur ţyngst.

Ţrjú dćmi um ástandiđ í Reykjavík:

(A) 55m2 íbúđ kostar 200 ţúsund krónur á mánuđi í leigu
(B) 10m2 "íbúđ" 75 ţúsund krónur á mánuđi í leigu
(C) Ţakíbúđ viđ Hafnartorg mun kosta yfir 400 milljónir til kaups samkvćmt fréttum.

Já 400 milljónir.

Samfylkingin kennir sig viđ jafnađarmennsku. Hún hefur stjórnađ borginni óslitiđ í átta ár.

Viđ viljum einfalda stjórnkerfiđ 
- Úthluta hagstćđari lóđum
- Hćtta ađ okra á byggingarrétti
- Skipuleggja Keldur, Örifirisey og BSÍ strax í sumar
- Og ađ í Reykjavík rísi 2.000 íbúđir á ári

Ţannig náum viđ jafnvćgi og Reykjavík verđur raunhćfur valkostur fyrir venjulegt fólk á ný.

Ţađ er kominn til til ađ breyta!
XD


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Eyţór

Ég er ţér sammála um ţađ ófremdarástand sem hér ríkir í húsnćđismálum borgarinnar og blasir viđ öllum og get tekiđ ađ mestu undir tillögur ţínar hvađ úrbćtur varđar.

Ţú nefnir ţó fyrst til úrbóta, ađ einfalda ţurfi stjórnkerfiđ!

Ég get varla tekiđ undir ţau orđ, ţví ekkert minna en gagnger uppstokkun og stórfeldur niđurskurđur dugir til ađ ţessi litla borg og fáu útsvars greiđendur geti hreinlega stađiđ undir rekstrinum.

Hér stendur til ađ fjölga borgarfulltrúum og föruneyti ţeirra, en vćri nú ekki réttara í ţess stađ ađ slá af hlćgilega bittlinga í formi einkabílstjóra, sem stjórnarráđiđ gćti ađ sjálfsögđu líka tekiđ til eftirbreytni?

Ţađ ćtti ađ vera mögulegt í einhverju samanburđar landa okkar ađ finna vel rekna borg og sveitarfélag af stćrđargráđu Reykjavíkur, sem nota mćtti til viđmiđunar og vona ég ađ ţú sért mér sammála um ađ öll óţörf störf beri tafarlaust ađ leggja niđur.

Ein helsta ástćđa hamfarastefnu núverandi borgarstjórnar í húsnćđismálunum er einmitt örvćntingarfull baráttan viđ ađ afla skjótvirkra peninga međ öllum ráđum, sem mćtti auđvitađ líkja viđ ađ pissa í skóinn sinn.

Jónatan Karlsson, 16.5.2018 kl. 03:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband