Reykjavíkurborg spilar á Hörpu

Rekstrarvandi Hörpu hefur veriđ mikill frá upphafi. Helsti útgjaldaliđurinn er „húsnćđiskostnađur“ en hann hefur veriđ hćrri en allur launakostnađur samanlagt. Fasteignagjöld Reykjavíkurborgar vega ţarna ţyngst. Eins og hjá heimilum og fyrirtćkjum í Reykjavík hafa fasteignagjöldin hćkkađ gríđarlega síđustu fjögur árin. Margir hafa fengiđ 50% hćkkun. Dćmi eru um yfir 100% hćkkun.

Harpa er í eigu borgarinnar og ríkisins en húsiđ er hluti af menningarstarfsemi í Reykjavík. Til ađ ná tökum á rekstrinum hafa stjórnendur lćkkađ laun starfsfólksins sem lćgst hafa launin. Má segja ađ lćgst launađa starfsfólkiđ hafi tekiđ á sig skerđingu til ađ Harpa geti greitt Reykjavíkurborg hćrri fasteignagjöld. Ţetta er dćmi um ţađ hvernig skattlagning Reykjavíkurborgar lendir á fólkinu.

Á sama tíma voru laun stjórnenda hćkkuđ. Ţetta kemur ekki á óvart. Stjórnun Reykjavíkurborgar hefur falist í ţví ađ fjölga stjórnendum og stćkka stjórnkerfiđ.

Borgarstjórinn í Reykjavík er međ hćrri laun en borgarstjórinn í London. Eftir höfđinu dansa limirnir. Nú verđur borgarfulltrúum fjölgađ úr 15 í 23 og kerfiđ stćkkar.

Ef núverandi meirihluti fćr nýtt umbođ í kosningunum verđur áfram hlađiđ undir yfirstjórn. Ţađ er afar sérkennilegt ađ frambođ sem kenna sig viđ jafnađarmennsku skuli standa fyrir stćkkun elítunnar á kostnađ ţeirra sem lćgst hafa launin. Fólkiđ sem lćgst hefur launin á ekki ađ borga fyrir hćkkandi fasteignagjöld sem síđan eru notuđ í ađ stćkka yfirstjórn í Ráđhúsinu.

Ţađ er falskur tónn í ţessari hljómkviđu borgarinnar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Kr

Borgarstjórinn er međ lćgri laun en bćjarstjórinn í Garđabć. Ţađ er auđvitađ sanngjarnt ţví Garđabćr er nú stćrri en London.

Jónas Kr, 11.5.2018 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband