Breytinga er ţörf í Reykjavík

Stefna núverandi meirihluta hefur leitt til ţess ađ fólk velur önnur sveitarfélög sem búsetukost. Hátt húsnćđisverđ, skortur á lóđum og nýjar álögur fćla húsbyggjendur og fjölskyldur burt. 

Skuldasöfnun borgarsjóđs vekur upp spurningar um í hvađ peningarnir fari. Einn milljarđur á mánuđi hefur bćst í skuldafjalliđ ár eftir ár. 

Stjórnkerfi borgarinnar er á viđ milljónaborg og er ţađ bćđi óskilvirkt og dýrt. Ţađ ţarf ađ stytta bođleiđir og minnka kostnađ í yfirbyggingu. 

Grunnţjónusta borgarinnar, leikskólarými, ţrif, viđhald og uppbygging gatnakerfisins eru látin sitja á hakanum. Ţađ ţarf ađ forgangsrađa í ţágu íbúana en ekki í ţágu kerfisins. 

Ég set fram mína sýn á borgarmálin í greinum og myndböndum og bendi á ţessa slóđ í ţví sambandi: 

 

https://www.facebook.com/eythorarnaldsrvk/

 

Ég trúi ţví ađ ef Sjálfstćđisflokkurinn talar skýrri röddu um nýjar og skynsamari áherslur ţá eigi hann samleiđ međ kjósendum í vor. Ég gef kost á mér í leiđtogaprófkjöri flokksins til ađ leiđa breytingar í Reykjavík. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband