Húsnćđiskrísan

Skortur á lóđum, há byggingarréttargjöld og ţung stjórnsýsla í Reykjavík hafa átt stóran ţátt í ađ hér hefur orđiđ húsnćđiskrísa í borginni.

Einkennin eru mörg:  

Ungt fólk á erfitt međ ađ komast úr foreldrahúsum. 

Leiguverđ hefur hćkkađ um 100% á síđustu árum. 

Fleiri flytja annađ - Árborg og Reykjanesbćr vaxa og umferđ ţyngist. 

Síđan eru ţeir sem einfaldlega eiga ekkert heimili. Sumir á götunni. Ţessi hópur hefur stćkkađ mjög hratt. Úrrćđin eru fá. 

Ţađ hefur veriđ fundađ vegna smćrri mála. 


mbl.is Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Borgin er stjórnlaus.

Skuldastađan óviđunandi.

Húsnćđismálin verri en á stríđsárunum.

Samgöngumálin gersamlega óviđunandi.

Legg til ađ viđkomandi ráđuneyti svipti borgina sjálfstjórn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.7.2018 kl. 19:49

2 Smámynd: Már Elíson

Og lausnin, í stuttu máli, er hver ?

Már Elíson, 29.7.2018 kl. 16:53

3 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Viđ bođum hagkvćmari byggingarsvćđi međ tillögum. Sérstakur aukafundur í borgarráđi sem viđ óskuđum eftir vegna húsnćđiskrísunnar verđur haldinn á fimmtudag. 

Eyţór Laxdal Arnalds, 29.7.2018 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband