Glćrustjórnmálin og braggamáliđ

Núverandi borgarstjóri hefur veriđ duglegur ađ lofa.
Síđustu 16 árin. 

16 ár eru liđin síđan öll börn 18 mánađa og eldri áttu ađ fá öruggt leikskólapláss.
Ţví hefur veriđ lofađ allar kosningar síđan. 
Ţađ er ekki enn efnt. 

"Nýju Reykjavíkurhúsin" áttu ađ leysa húsnćđisvandann áriđ 2015. 
Síđan ţá hefur leiguverđ hćkkađ um 42% ađ međaltali. 

Ţá var lofađ borgarlínu, fyrst lest, svo "léttlest" og svo "léttvagnar". 
Nú er talađ bara um "hágćđa almenningssamgöngur". 

Miklabraut í stokk var lofađ á strćtisskýlum fyrir kosningarnar í vor. 
Mánuđi síđar var ekkert ađ finna um ţessa framkvćmd í samkomulagi Pírata, Samfylkingar, VG og Viđreisnar. 

Á međan glćrurnar bođuđu fagnađarerindin í húsnćđis- og samgöngumálum var rekstrinum gefinn lítill gaumur. Skuldir borgarsjóđs hafa hćkkađ ţegar tekin hafa veriđ lán fyrir milljarđa í framkvćmdir. 

Ein af ţeim var ađ gera upp bragga viđ Nauthólsvík. 

Ţađ er eins og keisarinn sé í engum fötum. 
Glćrurnar eru glćrar. 


Bloggfćrslur 6. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband