Húsnæðiskrísan

Skortur á lóðum, há byggingarréttargjöld og þung stjórnsýsla í Reykjavík hafa átt stóran þátt í að hér hefur orðið húsnæðiskrísa í borginni.

Einkennin eru mörg:  

Ungt fólk á erfitt með að komast úr foreldrahúsum. 

Leiguverð hefur hækkað um 100% á síðustu árum. 

Fleiri flytja annað - Árborg og Reykjanesbær vaxa og umferð þyngist. 

Síðan eru þeir sem einfaldlega eiga ekkert heimili. Sumir á götunni. Þessi hópur hefur stækkað mjög hratt. Úrræðin eru fá. 

Það hefur verið fundað vegna smærri mála. 


mbl.is Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband