5.1.2010 | 18:26
Avatar er upplifun
Á dot.com tímanum var fengist við margt sem að framtíð snýr. Þrívíddarheimar spruttu upp þótt menn þyrftu að keyra þá á hægvirkum PC vélum þess tíma. Í dag er CCP með firnaflotta þrívíddarheima og svo er viðeigandi að fyrsti stórsmellurinn í 3D kvikmyndanna sé "Avatar". Sýndarmenni netheima hafa löngum verið kölluð "avatarar" bæði í 2D og 3D.
Ég gef Avatar bestu einkunn enda frábær leikstjóri sem hefur áður brotið blað í tækninotkun. Þrívídd hefur hingað til verið "gimmick" eða aukaáhrif tölvugerðra teiknimynda. Með Avatar er komin ný upplifun í bíóin. Ég held maður bíði með að sjá hana á DVD þar til 3D kemur heim í stofu.
p.s.
ég er ekki viss um að Bjarnfreðarson yrði neitt betri í 3D...
Íslenskar myndir mest sóttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ég ætla skella mér að sjá myndina (3D) í kvöld.
Ísleifur Gíslason, 5.1.2010 kl. 19:11
Sammála - einkum var ég hrifinn af því, að þegar kemur að Jarðarbúum, var allri augljóslega ómögulegri tækni sleppt.
Þannig var þetta hugsanlega fyrsta "hard science fiction" myndin í mjög langan tíma.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 5.1.2010 kl. 19:14
Bara tilhugsunin að fá andlit Georgs framan í sig á tjaldi í þrívídd er hrollvekjandi. Síðasta mynd sem ég sá í bíó var Bad Boys 2. Hef líklega farið í bíó 20 sinnum um ævina (fyrst 1973(?) Disney Mjallhvít). Fyrir Bad Boys 2 var það Titanic og þar á undan Jurassic Park.
Er þetta eðlilegt???
Snorri Hrafn Guðmundsson, 6.1.2010 kl. 17:53
Eg byd enn upp a vedmal
Tu opnar venjulegan tekkareikning og leggur tar inn ISK 5000.
Eg opna venjulegan tekkareikning og legg tar inn DKK 400.
Eftir 1 ár fær sa sem a hærri reikning allt saman.
Reiknast mv. 33% USD, NOK og EUR.
Vil gjarnan leggja meira undir.
Baldvin Kristjánsson, 6.1.2010 kl. 20:47
þetta á að sjálfsögðu ad vera DKK 200.
Ef þú ert svona viss um að Ísland er á réttri leið ættir þú að vilja leggja 5000 kr undir?
Kallast "Put your money where your mouth is" og er grunnurinn fyrir því að það sé mark takandi á mönnum.
Vona að þú kommentir á þetta svo ég viti að þú sért búinn að sjá þetta.
Baldvin Kristjánsson, 7.1.2010 kl. 13:38
Sæll Baldvin.
Hafi einhvern tíma verið óvissa um framtíðarvirði ISK þá er það nú. Skráð gengi SÍ er háð höftum og aflandsgengi háð ótta. Gjaldeyrishöftin og óttinn gera spádómana erfiða.
Eyþór Laxdal Arnalds, 7.1.2010 kl. 15:19
Hvernig tengist allt þetta Avatar?
Snorri Hrafn Guðmundsson, 7.1.2010 kl. 15:26
Tengist fyrri pósti, sem fór ósvarað.
Eyþór og fleiri hafa barist fyrir stöðunni eins og hún er núna. Það hlýtur að vera af því að þá myndi allt batna. Varla er það tómt lýðskrum.
Þess vegna vil ég gjarnan að menn leggi sína eigin peninga að veði. Ekki mikið, bara táknrænt.
væri reyndar frábært ef Snorri vildi setja upp línurit sem svo fylgdist með niðurstöðunni. Þá sést það svart á hvítu hver niðurstaðan er íslenska krónan vs heimurinn.
Baldvin Kristjánsson, 7.1.2010 kl. 16:00
Vel athugandi að gera það. Erum að færa kerfið yfir svo það verður svolítil bið en þá verður öllu pakkað saman í heilstæða mynd. Hef verið að svara erlendum samstarfsaðilum í allan dag og gær varðandi þetta allt saman og bið þá að slaka aðeins á og bíða átekta. Geng kannski til liðs við slökkviliðið í kjölfarið.
Snorri Hrafn Guðmundsson, 7.1.2010 kl. 17:13
Bíddu Baldvin. Hvernig færðu það út að ég og fleiri "hafa barist fyrir stöðunni eins og hún er núna"?
Eyþór Laxdal Arnalds, 7.1.2010 kl. 18:33
Á því að lesa bloggið þitt öðru hverju, þ.m.t. næsta póstinn þinn, sem sýnir hvað þú ert ánægður með og þar með hvora hliðina þú velur (það voru bara tvær leiðir í boði, með eða á móti straumnum). Sem er sú sama og Morgunblaðið, InDefence ofl.
Ég tek það fram að mér finnst þetta stórskemmtilegt í skjólinu hér erlendis, og vona að forsetinn hafi gert rétt. Frábær lexía í fjölmiðlun, réttarfari, siðferði og samskiptum almennt. Vildi ógjarna vera í sporum SJS.
Ég býð upp á þetta veðmál eingöngu til að sýna fram á að þessi barátta íslengina, Bjarts allra landa, kemur þeim sjálfum verst.
Tilboðið um veðmálið stendur og vona að þú sért tilbúinn að leggja þessar krónur á bók.
Ég skal reyndar gera enn betur - ef Snorri vill gera þetta geng ég ekki að peningunum hjá þér ef ég vinn, þú getur hinsvegar unnið þér inn farseðil aðra leið til útlanda.
Tekur þú veðmálinu og Snorri - ert þú til í að gera þetta?
Baldvin Kristjánsson, 7.1.2010 kl. 22:11
Það er hægt að framkvæma allskonar úttektir sem sýna margvíslegar stöður. Að nota gengið eitt og sér gefur ekki alveg rétta mynd þar sem SÍ getur gripið inn í. "On December 10th, 2008, the ECB stopped providing foreign exchange reference rates for the Icelandic króna."
Legg þó til að tekin verði langtímastaða s.s. til 6 mánaða til þess að koma í veg fyrir skyndisveiflur. Það er margt sem spilar inn í þetta s.s. afkoma Landsvirkjunar, staða landa innan ESB (Spánn með sitt 19,3% atvinnuleysi), o.fl.
Mæli með að þetta verði gert í mesta bróðerni svona meir til gamans en alvöru. Ég er ekki viss hvaða áhrif þetta muni hafa þó mig gruni ýmislegt. Gengisbreyting (hér má draga ályktun að Bretar hafi búist við samþykki Icesave samnings eins og neðra graf sýnir)
Snorri Hrafn Guðmundsson, 9.1.2010 kl. 16:46
Ég var nú bara að bjóða upp á þetta í besta bróðerni.
endilega sæmilega langt tímabil og SÍ má gera það sem þeir vilja, það kostar allt eitthvað.
Hef reyndar verið að velta fyrir mér hvaða raunverulegum árangri íslendingar hafa náð - net uppbygging sl. 100 ára í samanburði við nágrannalönd - og hvenær Bjartur er sjálfur sér verstur.
Finnst hinsvegar á sama tíma að margir harðir hægri menn sem ég tala við á Islandi ansi innistæðulausir þegar kemur að ábyrgð á stöðunni í dag. Og þess vegna vil ég svona veðmál - kannski þú sért til fyrst það er ekki hægt að fá Eythór í þetta?
Baldvin Kristjánsson, 10.1.2010 kl. 11:59
Heh, ég veðja aldrei enda snerti hrunið mig ekki á nokkurn hátt. Not a gambler.
Snorri Hrafn Guðmundsson, 18.1.2010 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.