7.1.2010 | 19:57
Engillinn Joly
Það er engu líkara en kapphlaup um svartsýni og dómsdagsspár sé að verða þjóðaríþrótt Íslendinga um þessar mundir.
Þótt Sigmundur Davíð hafi verið dreginn fram í Skaupinu sem sá sem fremstur sé í þeirri grein að mála skrattann er engu líkara en ríkisstjórnin sé að slá einhvers konar met.
Hótanir, aðvaranir og hrunaspár hafa farið yfir skynsamleg mörk og útkoman er sú að fólk er orðið hrætt.
Á erfiðum tímum þarf að telja kjark í fólk og á uppgangstímum er best að ganga hægt inn um gleðinnar dyr. Því miður virðist okkur þannig farið að á þenslutímanum var allt gott og við vorum "stórust". En nú þegar erfiðleikar eru þá er allt málað svörtum litum. Þessar öfgar eru ekki góðar.
Það er því þess ánægjulegra þegar einhver málsmetandi aðili rís upp fyrir okkur og telur í okkur kjarkinn. Eva Joly er slík kona enda á hún virðingu almennings nær óskipta.
Ég er ánægður með hvernig forsetinn hefur komið fram í erlendum fjölmiðlum og hefði mátt taka PR rispu fyrir Íslands hönd fyrr af hálfu ráðamanna. Betra er þó seint en aldrei og vonandi verður allt þetta sérstaka mál með þjóðaratkvæðagreiðsluna til þess að auka skilning erlendra aðila á stöðu Íslands. Fyrstu fyrirsagnir sýndu vel að raunveruleg afstaða Íslands hefur ekki verið kunn.
Joly harðorð í garð Hollendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Það þarf að fá sjálfboðaliða til að lesa söguna Úlfur Úlfur fyir JóhönnuSvik og SteinaJúdas. Sennilega þarf smá hóp í að útskýra fyrir þeim merkinguna.
Axel Pétur Axelsson, 7.1.2010 kl. 20:27
Það er ólíkt að sjá hvernig hann kemur fram fyrir skjöldu og stappar stálinu í þjóðina, öfugt við hræðslubandalag Steingríms og Jóhönnu
kveðja
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 20:27
Sámmála ræðumanni um að ofgarnir og taugaveiklunin eru höfuðmeinsemdir í þjóðarsálinni. Þess vegna liggur lausnin í rómantískri jafnaðarstefnu með traustar rætur í samvinnu Evrópuþjóða :) Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 7.1.2010 kl. 20:48
En þetta er að virka hjá þeim. Hjarðeðli veiklundaðs landans er strax farið að setja mark sitt á framtíðar þjóðaratkvæðagreiðslu.
Allir voða kokhraustir en um leið og einhver vindbelgur segir að við séum á leið til helv.... þá lyppast allir niður og þykjast ætla að samþykkja þennan óhroða.
Góðar stundir.
Ellert Júlíusson, 7.1.2010 kl. 21:34
Manni hlýnar um hjartaræturnar af að sjá Joly taka upp hanskann fyrir okkur, eins verð ég að segja að ég held orðið að íslenskir ráðamenn eigi við að stríða alvarlegan greindarskort.
Steinar Immanúel Sörensson, 7.1.2010 kl. 22:07
Ætli Joly sé hætt að hlusta á Egil Helgason og sjá í gegnum áróðursstöð hans, strandstaðnum Eyjunni, þangað sem allir spældir bloggarar fara fyrr eða síðar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.1.2010 kl. 22:44
Vilhjálmur Örn; þetta comment hjá þér er snilld, þú hittir naglann á höfuðið og sérð vel í gegnum Samspillingar blekkingatjöldin.
Axel Pétur Axelsson, 8.1.2010 kl. 00:00
Hahahahaha! Sammála síðasta ræðumanni um naglann og höfuðið. Vel orðað Vilhjálmur. Eyjan ætti hafa þetta sem slagorð!
Það var ótrúlega hressandi að heyra í Evu Joly tala um okkar stöðu. En það vakti athygli mína að hún hafði sest niður með höfundum evrópsku reglugerðarinnar sem þessi glundroði er byggður á og fengið hjá þeim svör. Hefði ekki verið ráð fyrir samninganefndina að gera slíkt hið sama áður en þeir sátust með rófuna á milli lappanna við samningaborðið? Hefðu þeir þá ekki verið að... hvað er það aftur kallað...? Beita sér... fyrir hag... ...þjóðarinnar? Hljómar það rétt?
Pétur Harðarson, 8.1.2010 kl. 00:27
Allt þetta fólk sem þið eruð að hampa eru vinstri menn, samfélagssinnar. Engillinn sjálfur, Eva Joly, er þingmaður vinstri manna á Evrópuþinginu og harður ESB sinni. Ólafur Ragnar var formaður Alþýðubandalagsins á þeim árum sem að lýðræðisvakning varð í flokknum og ákveðið að ganga til samstarfs við aðra félagshyggjuflokka um myndun Samfylkingarinnar. Það er því honum ekki síst að þakka að við höfum í fyrsta sinn tveggja flokka vinstri stjórn í landinu.
Það er spurning hverjir eru á strandstað málefnalega -frjálshyggjan hrunin og eina sem að eftir stendur er hrokinn og einhver strákapör þar sem menn telja sig skora einhverjar keilur með því að úthrópa einhverja sem "spælda bloggara" eða tala um "Sampillingar blekkingartjöldin". Það er rétt hjá fjármálaráðherrra að það hefur aldrei nokkurn tíma verið unnið með jafn opnum hætti í utanríkismálanefnd.
Hvar var hin stóra sampilling þegar einn maður kom okkur inn í Íraksstríðið án þess að það væri rætt í utanríkismálanefnd eða þingflokkum? Hópsálin var það rotin að ekki einn einasti þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýndi þetta vinnulag. Sjálfstæðisflokkurinn á og notar þetta hugtak samspilling og ber það líka með prýði.
Gunnlaugur B Ólafsson, 8.1.2010 kl. 00:34
Þetta innskot hjá þér, Gunnlaugur, er skólabókardæmi um hvernig stjórnarflokkarnir haga sér þegar þeir hafa engin rök. Þeir fara að tala um fyrri ríkisstjórn og hennar afglöp. Það er mjög hæpið að rökstyðja eigin vanrækslu með vanrækslu annarra. Því miður hefur komið meira væl en vit frá þessari ríkisstjórn. Ég vona með barnatrúnni að skýrsla rannsóknarnefndarinnar taki mistök Sjálfstæðismanna vel og rækilega fyrir og að við fáum einhverja smá lokun og lausn á það mál. Það er nauðsynlegt fyrir þjóðina en þýðir um leið að vinstri flokkarnir verða uppiskroppa með afsakanir og fara vonandi að vinna fyrir heimilin í landinu (Ís-landinu, ekki ESB-landinu)
Pétur Harðarson, 8.1.2010 kl. 00:46
Það hangir allt saman hagur heimilis, hagur sveitastjórnar, hagur lands, hagur Evrópu. Áfram Eva Joly engill og þingmaður Evrópuþingsins!
Gunnlaugur B Ólafsson, 8.1.2010 kl. 01:04
Gunnlaugur; "svo má böl bæta að benda á annað eldra". Ég held að Samspillingn sé komin hægramegin við sjálfstæðisFLokkinn. Ég er á móti spillingu hvort sem hún kemur frá hægri eða vinstri.
Það er grátleg staðreynd fyrir VinstriSamspillinguna að núna þegar þeir fá tækiæri til að sanna sig með félagshyggju og jafnaðarpólitík, þá sástu undir yljarnar á þeim þegar þeir hlupu á öskuhauga bankanna og gáfu heimilum landsins fingurinn. Núna er vinstirSamspillingin í félagi meða ASÍSA að raða sínu fólki á bankajötuna.
Það er staðreynd að því hærra sem apinn klifrar því sést betur í rassinn á honum, það er ekki falleg sjón núna að horfa upp með trénu, er ekki hægt að redda smá pappír . . .
Axel Pétur Axelsson, 8.1.2010 kl. 01:12
Fyrirgefðu Gunnlaugur en hvað kemur það málinu við Eva Joly sé þingmaður evrópuþingsins? Endilega færðu rök fyrir því ég sé þau ekki í fljótu bragði. Eða hefur það kannski bara eitthvað með stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins að gera?
Pétur Harðarson, 8.1.2010 kl. 01:21
Algerlega sammála þér Eyþór - ánægjulegt að sjá hversu vel almennileg pr vinna skilar sér en jafnframt sorglegt að hugsa til þess hversu slælega henni hefur verið sinnt hingað til.
Jóhann Pétur, 8.1.2010 kl. 12:08
Það hefði hugsanlega verið snjallt að senda málþófsliðið úr landi í pr vinnu heldur en vera hér að ala á sundurlyndi. Hagsmunana himpigimpi - að gefa loforð um greiðslur og skrifa undir drög að samningi, sem að Flokkurinn kannast ekkert við eftir kosningar.
Gunnlaugur B Ólafsson, 8.1.2010 kl. 13:43
Sæll Gunnlaugur. Ég hef aldrei viljað að ríkið samþykkti ábyrgð sína umfram það sem lög og reglur Íslands og reglugerðir ESB gera ráð fyrir. Það er kjarni málsins. Reynum svo að forðast lágkúrulegt orðaval eins og "Hagsmunana himpigimpi". Reynum að sameinast um það sem við erum sammála um og leggjum áherslu á það innanlands sem utan. Klofningur og rógur eru uppskrift að hnignun. Nú sem aldrei fyrr verðum við að verja hagsmuni lands og þjóðar.
Eyþór Laxdal Arnalds, 8.1.2010 kl. 14:25
Siðbótin nær þá væntanlega til fleiri þátta en þess hluta athugasemdar minnar að það sé óboðleg hentistefna og ekki flokki til framdráttar sem vill láta taka sig alvarlega að hafa eina stefnu fyrir kosningar en aðra stefnu eftir kosningar.
"JóhönnuSvik og SteinaJúdas", "ráðamenn eigi við að stríða alvarlegan greindarskort", "Samspillingar blekkingatjöldin", "því hærra sem apinn klifrar því sést betur í rassinn á honum, það er ekki falleg sjón núna að horfa upp með trénu, er ekki hægt að redda smá pappír".
Þetta eru ekki boðlegar slettur á ríkisstjórnina í siðuðu samfélagi eða hvað? Þú ganrýnir ekki þessa pilta fyrir orðavalið. Svo sannarlega væri gott ef að hægt væri að sameinast um fegurri tóna í pólitískri umræðu. Það er slæmt að í mótlæti skuli orka sundurlyndis vaxa í landinu.
Mín skýring á því er sú að það eru til aðilar sem ekki geta sofið yfir þeirri staðreynd að nú er í fyrsta skipti tveggja flokka vinstristjórn í landinu. Það skal allt gert til að spilla fyrir árangri hennar. Hagur Flokksins er öllu öðru mikilvægari, þó þú þurfir að skipta um skoðun í hverju málinu á eftir öðru þá er það í lagi ef þú getur náð höggi á ríkisstjórnina.
Góða helgi, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 8.1.2010 kl. 17:13
ÁFRAM ÍSLAND, EKKERT Icesave, Við segjum NEI !
Ísleifur Gíslason, 8.1.2010 kl. 17:24
Vona Eyþór að ást og hrifning á Joly verði þér jafn ofarlega í huga þegar hún mun svart á hvítu leggja á borðið endanlegt álit sitt á orökum bankahrunsins hér.
hilmar jónsson, 8.1.2010 kl. 19:02
Tvö góð myndbönd HÉR
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.1.2010 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.