Í lćri hjá Niall Ferguson: Chimerica, ríkisgjaldţrot, nćsta bóla...nćsta kreppa...

Ég var svo heppinn ađ sćkja tíma hjá Niall í Harvard ţar sem hann kennir "Global Economy" sem er kúrs í fjármálasögu ţar sem nútíminn (og framtíđin) er skođuđ međ gleraugum sagnfrćđinnar. Sagt er ađ sagan endurtaki sig sjaldnast bókstaflega en hún rímar!

Niall Ferguson hefur skrifađ bćkur um breska heimsveldiđ, bandaríska "heimsveldiđ", Rothschild bankann (og fjölskylduna) og svo nýveriđ sögu peninganna. Niall er einn ţeirra sem bentu á veilurnar í fjármálakerfinu og spáđi ţví áriđ 2006 ađ framundan gćti veriđ "liquidity crisis" á borđ ţađ sem gerđist 1914. Fáir trúđu ţessu en ţví miđur reyndist hann sannspár.

Niall setti fram heitiđ "Chimerica" á náiđ samband Kína og Bandaríkjanna en ađ mörgu leyti hegđa ţau sér saman sem eitt hagkerfi. Í einfaldađri mynd má segja ađ Kínverjar spari en Bandaríkjamenn eyđi. Kínverjar lána svo Bandaríkjunum hagnađinn sem aftur borga Kína vexti af lánunum.  
Ţetta er ţó ekki í fyrsta sinn sem tvö ríki eiga međ sér svipađ samband.

chimerica

Bretland fjármagnađi Bandaríkin á mesta vaxtarskeiđi ţess.
Svo var náiđ samband milli Bretlands og Ţýskalands fram ađ 1914...en ţá breyttist ţađ!

Og stađan í efnahagsmálum: Verđur núverandi kreppa rótin ađ óđaverđbólgu (Weimar)? Eđa verđa Bandaríkin eins og Japan međ samdrátt? Eđa eins og sumt bendir til: Samdráttur og verđbólga á sama tíma líkt og var á Carter tímanum? Eitt er víst ađ ójafnvćgiđ er mikiđ og skuldir hafa ekki minnkađ heldur flutst frá einkabönkum til ríkissjóđa og seđlabanka. Slík ţróun er ekki góđ og endar međ nýrri krísu eins og nú örlar á í Grikklandi og víđar. Vandamál sem áđur voru tengd viđ rómönsku Ameríku eru nú möguleg hjá löndum eins og Portúgal, Írlandi, Íslandi og jafnvel Bretlandi eđa Sviss.

Gríđarmiklar skuldir og afleiđur eru enn óleyst mál sem bíđa eftir nćstu bólu eđa nćsta hruni. Sagan hefur kennt okkur ađ hiđ óvćnta gerir ekki bođ á undan sér og ţví má ćtla ađ nćstu ár verđi viđburđarrík.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Góđ grein!

Sumarliđi Einar Dađason, 10.2.2010 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband