Sannfćrandi rökstuđningur

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en rökstuđningur Eyvindar hafi veriđ sannfćrandi. Lykilatriđiđ liggur annars vegar í 2. grein laga nr. 38 frá 2001 sem er skýr:

2. gr. Ákvćđi II. og IV. kafla laga ţessara gilda ţví ađeins ađ ekki leiđi annađ af samningum, venju eđa lögum. Einnig verđur vikiđ frá öđrum ákvćđum laganna ađ ţví marki sem ţar er kveđiđ á um. Ţó er ávallt heimilt ađ víkja frá ákvćđum laganna til hagsbóta fyrir skuldara.

og svo hins vegar í VI. kafla sem tekur á verđtryggingu:


VI. kafli. Verđtrygging sparifjár og lánsfjár.
 13. gr. Ákvćđi ţessa kafla gilda um skuldbindingar sem varđa sparifé og lánsfé í íslenskum krónum ţar sem skuldari lofar ađ greiđa peninga og ţar sem umsamiđ eđa áskiliđ er ađ greiđslurnar skuli verđtryggđar. Međ verđtryggingu er í ţessum kafla átt viđ breytingu í hlutfalli viđ innlenda verđvísitölu. Um heimildir til verđtryggingar fer skv. 14. gr. nema lög kveđi á um annađ.
 Afleiđusamningar falla ekki undir ákvćđi ţessa kafla.
 14. gr. Heimilt er ađ verđtryggja sparifé og lánsfé skv. 13. gr. sé grundvöllur verđtryggingarinnar vísitala neysluverđs sem Hagstofa Íslands reiknar samkvćmt lögum sem um vísitöluna gilda og birtir mánađarlega í Lögbirtingablađi. [Vísitala sem reiknuđ er og birt í tilteknum mánuđi gildir um verđtryggingu sparifjár og lánsfjár frá fyrsta degi ţar nćsta mánađar.]1)

 Í lánssamningi er ţó heimilt ađ miđa viđ hlutabréfavísitölu, innlenda eđa erlenda, eđa safn slíkra vísitalna sem ekki mćla breytingar á almennu verđlagi.

Miđađ viđ orđanna hljóđan í VI. kalfa er eingöngu heimilt ađ nota neysluvísitölu (og reynda hlutabréfavísitölur) en ekki gengi erlendra mynta. Sérstaklega er ţetta atriđi áréttađ í greinargerđ. 

Önnur greinin tekur af tvímćli um hvađ sé frávíkjanlegt og er VI. kafli ekki ţar inni.

Margar stórar lántökur í skuldsettum yfirtökum eru ţó líklegast ekki inni í ţessu ţar sem afleiđuviđskipti og raunveruleg gjaldeyrislán eru undanskilin.  

Ţađ vćri fróđlegt ađ sjá hvađa rökstuđning Hćstiréttur myndi nota til ađ hnekkja ţessum dómi.  


mbl.is Yrđi u-beygja hjá Hćstarétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Hermannsson.

Eyvindur var ađ venju sannfćrandi. Um ţetta hefur mađur bćđi lesiđ á síđunni hans Marinós G. Njálssonar og einnig hjá Hagsmunasamtökum heimilanna. Í mínu tilfelli er dćmiđ ţannig; ađ ég tók gengistryggt lán fyrir hönd sprotafyrirtćkis, sem ađ sjálfsögđu átti ţess ekki kost ađ fá lán nema međ veđi hjá "ađstandendum" Ţetta var áriđ 2004 og skođađi ég ţví til öryggis gengisţróunina 10 árin ţar á undan. ţ.e.a.s. frá 1994 til 2004. Sú athugun leiddi í ljós ađ krónan hafđi ţá ađeins lćkkađi rétt um 5% gagnvart öllum helstu gjaldmiđlum Evrópu. Ég lét slag standa en reiknađi samt međ ţví ađ ţó krónan myndi gefa meira eftir yrđi ţađ samt skömminni skárra en verđbólgan og verđtryggingin. En ţegar upp er stađiđ fimm árum síđar hefur gengislániđ hćkkađ um 120% og ađeins sagt sorry viđ mig og enn hvađ ţú gast veriđ heimskur.

Hvernig sem Hćstiréttur mun fara ađ ţví ađ snúa sig út úr ţessum dómi, sem ég geri ráđ fyrir ađ hann muni gera, ţá mun ég aldrei sćtta mig viđ ţessa ósvinnu. Ţađ tók ríkisstjórnina ađeins 15 mínútur ađ bjarga áhćttufjárfestum sem áttu í peningamarkađssjóđunum. En ţađ bólar ekkert á eins augljósri leiđréttingu eins og í tilfelli ţeirra sem tóku gengislán.

Ríkisstjórnin hafđi alla bankana ţrjá í fanginu í meira en ár án ţess ađ gera neitt í málinu sem neinu nćmi. Heldur ákvađ hún ađ standa tryggilegan vörđ um eignir kröfuhafa gömlu bankana. Nú eru tveir bankana komnir úr umsjá ríkisstjórnarinnar og ţví er sá tími senn liđinn sem ríkisstjórnin hafđi til ađ leiđrétta augljóst misrétti. Ţegar ég hafđi síđast samband viđ minn viđskiptabanka, sem er Landsbankinn, spurđi hvađ liđi afgreiđslu á erindi mínu var svariđ stutt og einfalt; viđ höfum ekki heimild til ađ gera neitt í ţínum málum. Ţađ er ágćtt ađ hafa ţađ í huga ađ bankastjóri Landsbankans, Ásmundur Stefánsson er fyrrverandi forseti ASÍ... hverra hagsmuna ber hann fyrir brjósti, viđskiptavina eđa bara eiganda sem er jafnađarríkisstjórnin sem hefur ekki vilja til ađ gera neitt í málinu... hvílíkir andskotans vesalingar.           

Atli Hermannsson., 14.2.2010 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband