1,6% sögđu JÁ - ríkisstjórnin er umbođslaus

Ţetta er meiri munur en menn órađi fyrir - svipađur munur á NEI og JÁ og ţegar samţykkt var ađ segja sig frá Dönum en ţá greiddu 97% atkvćđi međ sjálfstćđinu. Ţegar ađeins er tekiđ tillit til ţeirra sem sögđu JÁ og NEI miđađ viđ tölurnar nú sögđu 98% NEI og minna en 2% JÁ.

Ţáttakan var međ allra mesta sem ţekkist ţegar ţjóđaratkvćđagreiđslur eiga sér stađ og allt tal um slaka kjörsókn er slappur spuni.  Ţeir sem ekki taka svona skýra afstöđu alvarlega ekki heima í stjórnmálum.

Viđsemjendur Íslands vissu ţađ fyrir ađ ríkisstjórnin hefur ekki umbođ til ađ semja án frekari stuđnings stjórnarandsöđu eđa ţjóđarinnar.

Ég er sammála Styrmi Gunnarssyni sem skrifar góđa grein í dag. Ţetta gćti veriđ upphafiđ af auknu beinu lýđrćđi.


mbl.is Nćr allir segja nei
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband