Heppin međ hlýindin

Snjómokstur hefur veriđ afar lítill í vetur í Árborg enda veturinn mildur  - ţótt miđađ vćri viđ Evrópu. Fyrir 10 dögum gerđi talsverđa ofankomu og vegna ţess ađ snjómokstur fór hćgt af stađ lokuđust götur og bílar voru víđa fastir eđa innlyksa. Í viku voru vandamál víđa og erfitt ađ komast um fyrir gangandi vegfarendur. Talsverđ og eđlileg óánćgja hefur veriđ međ ţetta ástand.

Nú var talsverđ snjókoma um helgina og eitthvađ var mokađ. Ţađ sem bjargađi ţó deginum voru hlýindin ţví lítiđ festist á götum og snjórinn bráđnađi víđa.

Viđ megum ţakka fyrir hlýindin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Segđu, hlýindin koma okkur vel á allan hátt.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.3.2010 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband