Góđur hópur - verk ađ vinna

Ţađ var til fyrirmyndar ađ ţeir 12 frambjóđendur sem gáfu kost á sér voru saman međ kosningaskrifstofu. Ţáttakan í prófkjörinu var gríđargóđ og gefur frambođi sjálfstćđismanna mikinn byr í seglin. Mikill hljómgrunnur međ málflutningi ţeirra sem tóku ţátt í prófkjörinu mun án efa skila sér í kosningunum. Lćtur nćrri ađ fimmti hver kosningabćrra mana hafi tekiđ ţátt í ađ móta listann međ ţví ađ kjósa í prófkjörinu og er 63% ţáttaka mjög hátt hlutfall. Ţetta veit á gott.


mbl.is Eyţór sigrađi í Árborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ sigurinn Eyţór.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 14.3.2010 kl. 09:16

2 Smámynd: Gunnlaugur H Gunnlaugsson

Vonandi gerid thid ykkar besta, sem mér finnst alveg sálfsagt ad fólk geri thegar thad tekur ad sér einhver verkefni !!! En sem fyrrverandi sjálfstaedismadur á flokkurinn EKKI mitt athvaedi á landsvísu á medan ekki er hreinsad ÚT, eftir hörmungarnar sem flokkurinn ber  MIKLA ábyrd á. Kv. G

Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 14.3.2010 kl. 09:26

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Til hamingju međ listann og traustsyfirlýsingunar til ţín, Eyţór.  Ţetta er sterkur listi, sem örugglega mun fá góđa kosningu í vor.

Axel Jóhann Axelsson, 14.3.2010 kl. 09:53

4 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Ţakka góđar kveđjur - viđ munum vinna sem einn hópur og ţannig mun okkur ganga vel

Eyţór Laxdal Arnalds, 14.3.2010 kl. 10:17

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Til hamingju međ Sigurinn, Eyţór.

X-D

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.3.2010 kl. 12:17

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Til hamingju

Ásdís Sigurđardóttir, 14.3.2010 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband