8.5.2010 | 08:49
Sagan endurskrifuð
Samfylkingin heldur upp á 10 ára afmæli sitt í dag. Veðrið er fallegt og óska ég Samfylkingarfólki til hamingju með daginn. Formaður fylkingarinnar skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem sagnfræðinni er örlítið hagrætt í tilefni dagsins. Þar er talað um að hrun hafi átt sér stað eftir frjálshyggjuskeið Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks en nú sé komin til skjalanna ríkisstjórn VG og Samylkingar sem taki á vandanum. Sannleikurinn er samt sá að Samfylkingin hefur verið óslitið í ríkisstjórn síðustu 3 árin og jók ríkisútgjöld gríðarlega þegar ríkisstjórn Ingibjargar Sólrúnar og Geirs Haarde tók til starfa. Það sem sneri að bankamálum í þeirri ríkisstjórn var að auglýsa styrk íslensku bankanna í ímyndarherferð í útlöndum annars vegar og huga að afnámi stimpilgjalds af húsnæðislánum hins vegar. Það er frumskilyrði að viðurkenna staðreyndir ekki síst á stórafmælum. Greinarhöfundur og forsætisráðherra var ráðherra í þessari stjórn og hefði því mátt muna eftir henni. Ekki má gleyma hvernig auðmönnum útrásarinnar var hampað á þessum tíma af forystumönnum Samfylkingarinnar sem kvörtuðu sérstaklega yfir gagnrýni á bankamenn.
Í Árborg hefur Samfylkingin verið við völd í tvö kjörtímabil ef undan eru skilnir 6 mánuðir. Á þeim tíma hefur ýmislegt verið vel gert en fjármálin farið illa og er eigið fé uppurið í bæjarsjóði nú á sumarmánuðum. Sveitarfélagið skilaði tapi upp á 2 milljónir á dag og eru skuldir nú um 1 milljón á hvern íbúa. Íbúar finna nú þegar hvernig þessi fjármálastjórn birtist í stórhækkuðum gjöldum sem hafa hækkað gríðarlega. Þrátt fyrir þessa augljósu og bókfærðu stöðu auglýsir Samfylkingin "ábyrga fjármálastjórn" nú fyrir kosningarnar 2010. Þetta er ákveðin tilraun sem verður fróðlegt að sjá hvernig gengur að matreiða ofan í kjósendur. Auglýsingar sem ganga þvert á raunverulega fjárhagsstöðu eru í sjálfu sér ekki nýjung enda höfum við séð nýleg dæmi um slíkt hjá sumum bönkum. En þetta er örugglega nýjung í pólítík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Kurteis við pólitíska andstæðinga að vanda. Það mættu fleiri vera á svipuðum nótum og þú Eyþór
Finnur Bárðarson, 8.5.2010 kl. 15:09
Til hamingju allir Samfylkingarmenn og konur, það kemur þó ekki í veg fyrir að mistök flokksins eru mikil og klúður hrikalegt í þessu stjórnarsamstarfi við VG, við sem erum með eitthvað vit í kollinum hljótum að kjósa D næst!
Guðmundur Júlíusson, 8.5.2010 kl. 20:04
Það er náttúrulega meira en lítið absúrd að halda því fram að hér hafi ríkt einhver frjálshyggja. Hvort Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Samfylking bera ábyrgð í hlutföllunum 50/25/25 eða 45/20/35 skiptir þjóðina ekki höfuðmáli. Höfuðmáli skiptir að fólk fái að lifa í friði fyrir áhættusækni nágranna síns. Til þess að svo geti orðið þarf að vinda ofan af "pilsfaldskapítalismanum" sem allir flokkar hafa leiðst út í og ekki sér fyrir endann á. Til þess að svo geti orðið þarf fólk að fá að heyra aðrar mögulegar skýringar en öfugmælin um að frjálshyggjan sé að orsaka þjóðargjaldþrot hér og víðar.
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að fara hysja upp um sig og verja grunngildi flokksins um einstaklingsfrelsi í stað þess að taka undir illa rökstuddan áróður sem ómar í Háskóla Íslands, RÚV og víðar. Annars óska ég Samfylkingunni mjög innilega til hamingju með afmælið :)
Sveinn Tryggvason, 9.5.2010 kl. 03:08
Þennan flokk átti að leggja niður sumarið 2009 og koma þingmönnum hans fyrir hjá góðu fólki í sveit.
Jón Valur Jensson, 9.5.2010 kl. 03:48
Sæll Sveinn,
já lengi lifa þjóðsögur og er sagan af frjálshyggjunni á köflum eins og draugasögur í björtu. Hér hefur ríkið verið með meiri umsvif á fleiri sviðum en hjá þeim löndum sem við keppum við. Má hér nefna mennta-, heilbrigðis-, orkugeirana og svo stórfellt styrkjakerfi þar sem hundruð milljarða af skattpeningum er varið í að styrkja ákveðna aðila og atvinnuvegi.
Burtséð frá því hvað mönnum finnst um þetta kerfi allt er samt ótrúlegt hvernig unnt er að kalla þetta mikla ríkisbákn "frjálshyggju". Kínverskir kommúnistar hljóta þá að teljast ultra-frjálshyggjumenn enda er almannatryggingakerfi þar varla til.
Hluti vandans vestrænna ríkja er einmitt pilsfaldakapítalisminn sem hefur stórskaðað ríkissjóði þeirra.
Eyþór Laxdal Arnalds, 9.5.2010 kl. 07:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.