Íranir ögra SÞ

Skýrsla alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar IAEA liggur fyrir. Fyrr í vikunni rann út frestur Írana til að hætta við auðgun úrans. Um er að ræða ályktun númer 1737 sem gaf þeim tveggja mánaða frest til að hætta auðgun úrans. Nú er hann liðinn, en áfram er haldið með kjarnorkuáætlunina. Nú um helgina má ætla að verið sé að ræða möguleg viðbrögð við ítrekuðum brotum Írana. Cheney og Bush hafa báðir sagt að allar leiðir séu færar ("all options are on the table").

Ástandið er eldfimt.

Hvernig í ósköpunum dettur þá Íranstjórn í hug að senda fyrstu geimeldflaug sína út sömu helgi?
Eru þeir vísvítandi að ögra alþjóðasamfélaginu?
Hver er tilgangurinn?


mbl.is Íranar skjóta fyrstu eldflaug sinni út í geim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Júlíus Sigurþórsson, 25.2.2007 kl. 10:10

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Er þetta ekki sama sagan að getast þarna og með Iraka,við meigum ekki mæra þetta við Sjálfstæðismenn,þessir mann þarna sem stjórna USA i dag eru hættulegir heiminum ,en vonandi stendur það til bóta við næstu kosingar þarna!!!EN velkomin á Blöggið Eyþor Arnalds þar fer góður og gegg Sjalfstæður Sjalfstæismaður/sem reindist eftir allt saman bara mannlegur  það ekki eins og við erum bara flest ///Kveðja HalliGamli XD

Haraldur Haraldsson, 25.2.2007 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband