Ísland í Öryggisráđinu

Sú krísa sem nú er komin upp varđandi Íran hvílir nú mikiđ á öryggisráđi SŢ. Mikiđ álag er á ţeim sem ţar eiga sćti. Nú er Ísland í frambođi ţar og mögulegt ađ viđ vinnum ţar sćti.

Spurningin er: Erum viđ tilbúin í ađ vinna?


mbl.is Fundađ um frekari ađgerđir gegn Írönum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

   Er ríkisstjórnarsinni en ALFARIĐ á móti ţessu brölti ríkisstjórnarinnar ađ falast eftir
sćti í Öryggisráđinu. Bćđi er ţetta alltof dýrt (mun betur hćgt međ peningana ađ
gera hér innanlands) auk ţess viđ komum til međ ađ hafa litil sem engin árhrif. Mun
skađa okkur ef eitthvađ er...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.2.2007 kl. 08:51

2 Smámynd: Björgvin Gunnarsson

Ef viđ komumst inn í öryggisráđiđ ţá yrđum viđ ekkert annađ en leppar USA og ţađ vita allir ţannig ađ ég vona ađ viđ komumst ekki inn.

Björgvin Gunnarsson, 26.2.2007 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband