Selfyssingar fá ekki sćđi í hár sitt

Ekki fćst allt á Íslandi sem Bretar fá ađ njóta:
Samkvćmt sunnlenskum heimildum er útlit fyrir ađ svokallađar "nautasćđismeđferđir" séu ekki á leiđinni á Selfoss, en ţessar međferđir eru ađ ryđja sér til rúms í Bretlandi samkvćmt Landbrugsavisen og Sunnlenska.
Ađ sögn Hrafnhildar Kristjánsdóttur hárgreiđslumeistara er "allt sćđi notađ til annara og meira ađlađandi nota".

Selfyssingar fá ekki sćđi í hár sitt
"Útlit er fyrir ađ danskt nautasćđi komi til međ ađ streyma í hillur breskra hárgreiđslustofa en breskir hárgreiđslumeistarar eru farnir ađ bjóđa upp á nautasćđismerđferđir í ţeim tilgangi ađ byggja upp strítt og glanslaust hár, ađ ţví er Landbrugsavisen danski segir. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, hárgreiđslumeistari á hársnyrtistofunni Verona á Selfossi, segir ţessa nýjung ekki á leiđinni til Selfoss. "
 
“Ţađ var sagt í denn ađ gott vćri ađ ţvo hár sitt upp úr kúahlandi en viđ ćtlum ţó hvorki ađ bjóđa upp á slíka ţjónustu né nautasćđismeđferđir. Hér í bć fer allt sćđi til annarra og meira ađlađandi nota,” segir meistarinn á Verona og veit hvađ hún syngur." (af
www.sudurland.is)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anton Ţór Harđarson

Ţetta kanski passar inní sveitarómantík VG, nema ţađ sé of mikil klámlykt af sćđinu

Anton Ţór Harđarson, 28.2.2007 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband