Fréttir af Framsókn

Mér skylst ađ flokksţing Framsóknar sé í raun seinni hluti ţess ţings sem átti sér stađ í ágúst í fyrra, en ţá hćtti Halldór Ásgrímsson og Jón Sigurđsson tók viđ sem formađur. Viđsnúningur hefur eitthvađ látiđ á sér standa og reynir nú á Framsókn ađ halda í sem mest af fyrra fylgi...og fara ekki á taugum.

Í fljótu bragđi virđist margt vera skynsamlegt í ályktunum flokksţingsins. Áframhaldandi lćkkun virđisaukaskatts í 7% međ ţví ađ fjölga vöruflokkum er skref í átt til frjálsrćđis. Endurskođun ţjóđlendumála er líka sáttarmál, enda má segja ađ ríkiđ hafi fariđ fram full harkalega á köflum.

Á nćstu dögum verđur svo fróđlegt ađ heyra fréttir af Framsókn; hvernig ţeir ćtla ađ halda miđjunni, hvernig ţeir ćtla ađ marka sér sérstöđu án ţess ađ glata trúverđugleika sínum.

Ţađ verđur kúnstin.


mbl.is Ţjóđlendumál ofarlega í huga framsóknarmanna á flokksţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband