Óháð og frjáls..en ekki lengur Frjálslynd

Karen Jónsdóttir náði inn sem bæjarfulltrúi fyrir F lista "Frjálslyndra og óháðra" á Akranesi. Fyrir 2 mánuðum gekk hún svo í Frjálslynda flokkinn. Nú er hún búin að segja sig úr honum. Varaformaður Frjálslynda flokksins skipaði 2. sætið og þarf að sætta sig við úrsögn oddvita síns.

f listi akra

Fyrir 2 mánuðum var einmitt haldið Landsþing Frjálslyndra, nánar tiltekið 26. janúar,
en svo væri gott að vita:

Vegna hvers skyldi Karen hafa skráð sig í flokkinn í Janúar?

Var það vegna Magnúsar?

Eða var það vegna Margrétar?

Er frétta að vænta frá Margréti Sverrisdóttur á næstu dögum?


Hér er svo ein hugljúf mynd af vefnum frá síðasta vori þegar þau Karen og Magnús voru í framboði saman.

Óháði söfnurðurinn vex á ný


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mer brá þvi eg er i Óháða söfiðinum i Rvik það er að segja Kirku þeirra var ein að stofnedum hennar 1950  /og vissi ekki að hun hefi hætt neitg aðstkka//Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 6.3.2007 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband