VG og D

Í hádeginu í gær var haldinn blaðamannafundur stjórnarandstöðunnar. Oddvitar framboðanna, þeir  Steingrímur, Guðjón og Össur (hvar var Ingibjörg?), vildu styðja Framsókn í að knýja fram stjórnarskrárákvæði um sjávarauðlindir.

Í sama hádegi hélt Evrópunefnd undir forystu Björns Bjarnasonar 41. fund sinn. Athygli hefur vakið að þar hefur verið ágætt samstarf á milli VG og D lista, enda bæði framboðin sammála um að tryggja fullveldisrétt Íslands.

Það er allt opið í pólítíkinni um þessar mundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Ingibjörg er á Kanarí. En við skulum vona að xd og xv fari ekki saman, það yrði versta stjórnin. 

Tómas Þóroddsson, 6.3.2007 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband