Viska Óđins (á Selfossi)

Á hverjum laugardegi klukkan 11 árdegis er sjálfstćđisfélagiđ Óđinn međ opinn morgunkaffi-fund um málefni líđandi stundar. Fundarstađurinn er međ útsýni yfir Ölfusárbrúnna; á Riverside Hótel Selfoss.

Síđasta laugardag voru ţeir Logi Ólafsson fyrrum landsliđsţjálfari og Guđjón Ţorvarđarson yfirţjálfari ásamt Einari Guđmundssyni sem messuđu yfir okkur ásamt Grími Arnarsyni bćjarfylltrúa um íţróttamál.

Nćst er röđin komin ađ umhverfismálum og verđa ţeir Illugi Gunnarsson og Styrmir Gunnarsson frummćlendur, enda báđir miklir umhverfissinnar.  - Ţeir eru ekki brćđur, en ađ einhverju leyti sammála ţó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband