Jafnrétti í reynd

Ađ undanförnu hafa feministar veriđ duglegir ađ rćđa jafnréttismálin, sem er hiđ besta mál. Nú er ţađ svo ađ orđiđ "feministi" dregur fremur taum annars kynsins frekar en hins, en engu ađ síđur hafa feministar veriđ duglegir viđ ađ minna á jafnréttismálin. Víst er ađ víđa ţarf ađ bćta jafnrétti, ekki síst milli kynjanna.

Ţađ er athyglisvert ađ bera eftirfarandi saman:

(1) Hjá stćrstu fyrirtćkjum landsins er ađeins ein  kona hćstráđandi. Hún var ráđin af erlendum hluthöfum. Kosiđ er um framtíđ ţessa fyrirtćkis á Íslandi á nćstu dögum.

(2) Fćrri konur eru í stjórnum íslenskra stórfyrirtćkja en annars stađar á Norđurlöndunum

(3) Af 6 ráđherrum Framsóknarflokksins eru 3 konur

(4)Í forystusveit VG, S og D lista eru 1 formađur og 2 varaformenn, eđa 3 af 6 forystumanna. 

Sem sagt ekki alslćmt í pólítíkinn, en afleitt í viđskiptalífinu. 
En svo getur hallađ á hinn veginn. Meira segja á ótrúlegustu stöđum: 

(5) Í mannréttindanefnd Reykjavíkur eru 5 manns; allt konur
(sjá hjá nýjum bloggara: http://jonarni.blog.is/blog/jonarni/entry/142925/ )

Ţarf ekki ađ jafna ţetta og rétta?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Ţađ ţýđir ekki ađ taka svörin fyrst og gera svo könnun út frá ţeim. m.ö.o ţú tekur ţćr tölur sem henta ţínum málstađ og býrđ svo til texta út frá ţeim.

Tómas Ţóroddsson, 10.3.2007 kl. 15:33

2 Smámynd: Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir

Einn flokkur skipar tvo fulltrúa í nefndina - ţinn flokkur hann hefur besta tćkifćriđ til ađ setja inn karlmann. Ţú gćtir hringt í Villa og sagt honum ţína skođun

Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, 10.3.2007 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband