Hćgri grćnir á fundi

Óđinn á Selfossi hefur haldiđ opna fundi á hverjum laugardegi á hótelinu. Leikskólamál, íţróttamál, jafnađarmál og vaxtamál hafa veriđ rćdd á fundunum. Í morgun var röđin komin ađ umhverfismálum.

Illugi Gunnnarsson hagfrćđingur rökstuddi vel ţađ sjónarmiđ ađ umhverfismálum vćri best komiđ hjá markađnum. Markađurinn hefur minnkađ mengun, t.d. vegna hćrra bensínverđs og betri tćkni. Stafrćna myndavélar hafa leyst mengandi ljósmyndun af hólmi. Sósíalisminn lék náttúruna bókstaflega grátt. Umhverfismálin vćru annađ og meira en stóriđjumál.

Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblađins lagđi ţunga áherslu á ađ krafa framtíđarinnar vćri náttúruvernd. Ađ hans mati ćtti ekki ađ hreyfa neitt viđ hálendi Íslands umfram ţađ sem orđiđ er. Erfitt vćri ađ fara í frekari vatnsaflsvirkjanir og hálendisvegur mćtti ekki vera uppbyggđ hrađbraut.

Vel var mćtt á fundinn enda máliđ heitt. Sjónarmiđ Illuga og Styrmis fóru ekki síst saman hvađ varđar sjálfsákvarđanarétt fólks í hérađi. Sjálfstćđiđ er alltaf styrkur.

HGrćnir3

HGrćnir2

HGrćnir4

HGrćnir1

Hćgri og grćnt: Fer vel saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ţóroddsson

Hélt ađ ţessir fundir ykkar vćru bannađir börnum.

Tómas Ţóroddsson, 10.3.2007 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband