11.3.2007 | 13:36
Af hverju kjarnorku?
Það hefur vakið furðu margra hvað klerkastjórnin í Íran er tilbúin að fórna miklu til að fá kjarnorku. Eins og allir vita er Íran eitt mesta olíuforðabúr heimsins og flytur enga orku inn. Fórnir þær sem klerkarnir virðast vera tilbúnir að leggja á þjóð sína eru fjárhagslegar, viðskiptalegar, diplímatískar og öryggislegar. Evrópubandalagið hefur boðist til að hjálpa Íran að fá kjarnorkuraforkuver, en hefur hafnað því að Íranir geti auðgað úran og unnið þungt vatn til kjarnorkuvopnaframleiðslu.
Nú vill Ahmadinejad upplýsa öryggisráðið (sem Ísland verður kannski aðili að bráðum), en ekki funda með aðilum til að leysa málið. Vonandi bera menn gæfu til að snúa "lestinni" sem Ahmadinejad kallar svo af rangri braut. Fundur Írana og Bandaríkjamanna um Írak um helgina gefur örlitla von: http://apnews.myway.com/article/20070310/D8NPI88O1.html
Fyrir þá sem vilja kynna sér Mahmoud Ahmadinejad er bent á bloggsíðu forsetaembættisins:http://www.president.ir/en/
Íransforseti vill eiga fund með öryggisráði SÞ til að ræða kjarnorkuáætlun Írana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 860778
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Dæmið frá N-Kóreu sýnir að kjarnorkueign getur styrkt samningsstöðuna. Út á kjarnorkuna fær N-Kórea allskonar fyrirgreiðslu, gull og græna skóga. Reyndar er flestu ólíku saman að jafna varðandi Íran og N-Kóreu.
Bæði ríkin eiga þó stuðning Kínverja. Það skiptir miklu máli.
Staða valdhafa í Íran er mjög veik heima fyrir. Það getur haft eitthvað með gorgeir forsetans að gera.
Jens Guð, 11.3.2007 kl. 13:51
Góður punktur með styrk stjórnarinnar heima fyrir. Oft hefur það þjappað fólki saman að finna óvin. Lýðræðið er frá þessum sjónarhorni friðarmeðal. Afar sjaldgæft er að tvö lýðræðisríki berjist.
Eyþór Laxdal Arnalds, 11.3.2007 kl. 14:01
Takk fyrir athugasemdirnar Steingrímur. Efa ekki að ferðin hafi verið fróðleg. Myndirnar eru líka fallegar.
Hér eru nokkrar staðreyndir um athugasemdir þínar:
a) Íran er ekki lýðræðisríki, þó það sé trúarlegt lýðveldi eins og það er skilgreint í stjórnarskrá Írans. Á þessu er nokkur munur. Æðsta stjórn ríkisins er í höndum klerkanna sem velja svo æðsta valdhafa sinn:
Grand Ayatollah Ruhollah Khomeini, 1979–1989.
Grand Ayatollah Ali Khamenei, 1989–.
Klerkastjórnin hefur svo neitunarvald á frambjóðendur eins og þekkt er. Auk þess velur hún yfirmenn hers og dóma.
Forsetinn fer með framkvæmdavald
Atygli vekur að herinn hefur tvöfalt hlutverk samkvæmt stjórnarskrá; að verja landamæri og uppfylla Jihad (sjá http://www.oefre.unibe.ch/law/icl/ir00000_.html sem er ensk útgáfa stjórnarskrár Írans)
b) Náttúruauðlindir Írans er miklar, ekki síst olía og sjálfsagt að þær séu nýttar vel og af skynsemi. Talsverð mengun er m.a. vegna olíuhreinsunar og er verk að vinna í því. Að því að ég best veit þá eru 3 úraníum námur og er ekki ágreiningur um að það sé nýtt til raforkuvinnslu.
c) Íranir eru ekki sjálfum sér nógir, enda byggja þeir mikið á útflutningi olíu (nálægt 90% af úflutningstekjum).
d) Öryggi Írans er til umfjöllunar í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna. Þar á bæ (og há IAIE) hafa menn sammælst um að banna Íran frekari auðgun úrans (sjá http://www.un.org/News/Press/docs//2006/sc8792.doc.htm ). Íran hlýddi þessu tilmælum ekki. Í stað þess sendu þeir eldflaug upp í geim sem nýtast kann til hernaðar: http://www.nytimes.com/2007/02/26/world/middleeast/26iran.html?ex=1330146000en=c5c643f22e44b05cei=5088partner=rssnytemc=rss
Að lokum þetta:
Ahmadinejad forseti Írans hefur ítrekað lýst yfir því að Ísrael ætti að þurrkast af jarðríki. (sjá t.d. arabísku fréttastofuna http://english.aljazeera.net/English/archive/archive?ArchiveId=15816)
Vilt þú að Ísland beri ábyrgð á að slík stjórn fari með kjarnorkueldflaugar?
Er ekki best fyrir íbúa Írans að losna við viðskiptabönn og nota kjarnorku í friðsamlegum tilgangi eins og ESB hefur boðið?
http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/4126572.stm
Öll umræða er góð - þakka póstinn
Eyþór Laxdal Arnalds, 11.3.2007 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.