15.3.2007 | 20:00
Suðurströndin á haf út
Ég hef fengið mikil viðbrögð við myndum úr gervitungli NASA sem ég birti hér á blogginu á mánudag en þær eru frá árinu 2002. Brúnn sandfláki liggur tugi kílómetra á haf út. Einhverjar efasemdar raddir hafa heyrst um að þetta geti verið í raun og veru. Myndir NASA hafa ítrekað sýnt þetta ástand. Hér að neðan er ein ansi skýr frá 2004 sem sýnir þetta ansi vel:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2007 kl. 10:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Flott framtak Eyþór að birta okkur þessa mynd. Fólk svarar oft til með einhverjum einföldum yfirlýsingum og hrópar lausn. Hér neðan á blogginu hjá þér kom fram athugasemd um að þetta snerist "bara" um það að snúa sér að rótum vandans og rækta upp landið?!? Er fólk með einhverjar góðar hugmyndir um hvernig ætti að gera það sem fela ekki í sér stöðvun frekari stóryðjuframkvæmda?? Ég segi stöðvum frekari framkvæmdir þangað til að fyrir liggur niðurstaða úr hlutlausri skýrslu unninni af helst erlendri ráðgjafastofu. Fyrir þá sem ekki skilja raunverulega vandann þá er Landgræðslan búin að standa í stöðugu ræktunarstarfi frá 1907 og samt er mun meiri landeyðing í dag en verið hefur áður. Getur verið mögulega að stórfelldar framkvæmdir LV á suðurhálendinu hafi áhrif?? Það er jú mest gróðureyðing í kringum þessa tugi uppistöðulóna sem eru á því svæði.
Baldvin Jónsson, 15.3.2007 kl. 20:47
Þetta er alveg magnað.
Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 21:13
Er ekki bara málið að banna NASA
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 21:35
Ég man vel eftir þessum sandstormi, bjó í Eyjum og þurfti eitt kvöld að hafa trefil fyrir vitum á leið út í sjoppu, slík var mengunin í loftinu. Enda sást það vel er ég kom heim hve mikill sandur hafði safnast á trefilinn við munninn.
Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 23:37
Erfitt er þetta land til uppgræðslu.
Ég bý sjálfur á milli sanda á Suðurlandi. Landgræðslan hefur verið með mikið uppgræðslustarf t.d. á Mýrdalssandi og sáð þar bæði lúpínu og mel en það er nú bara rétt með vegum til að hefta sandinn þannig að skafla myndun verði ekki eins mikil á þjóðveginum.
Hef talað mikið fyrir því að á þessum söndum mætti gera gríðarlegt átak til uppgræðslu. En tvennt allavega mælir því þó í mót. Það er að það þarf ekki nema eitt gott hlaup til að ryðja allri þeirri vinnu á haf út svo það mætti byrja alveg frá grunni aftur og annað er að þeir sem eru uppaldir við sandana þykir sumum sandarnir fallegir eins og þeir eru og vilja friða þá, eins laða þeir að töluvert af ferðamönnum.
Alltaf er það svo að það eru að minnsta kosti tvær hliðar á öllum málum, oftast þó fleiri.
Hvort myndi teljar umhverfisvernd, að friða sandana og hafa þá eins og þeir eru eða græða þá upp?
Ágúst Dalkvist, 16.3.2007 kl. 00:03
Sæll Eyþór.
Þetta hefur nú verið svona frá örófi alda að sandur fýkur á haf út en við Eyfellingar ræktuðum nú upp úr svörtum sandi á sínum tíma þá stærsta tún á landinu Skógasand afskaplega gott tún sem auðvelt var að vinna úr fóður í landbúnað .
Það er slæmt að sú fjárfesting skuli ekki nýtast enn þann dag í dag til handa sunnlenskum bændum, sökum skipulags í landbúnaði.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 16.3.2007 kl. 01:45
Hvar eru nú VG hafa þeir ekki neitt skoðað þetta
Gylfi Björgvinsson, 16.3.2007 kl. 09:06
Eru ekki einhver gáfumenni sem vilja meina að það sé sauðkindin sem sé að éta undan okkur landið? Þarna sjáum við að náttúran sjálf er það sem við þurfum að kljást við og það er greinilega hægt skv. Guðrúnu Maríu.
Ef vel er að gáð sjást glottandi kindur spóla upp sandinum.
Guðmundur Örn Jónsson, 16.3.2007 kl. 09:58
Krefjast verður af máttarvöldunum, að þau sendi jökulhlaup, gos og annað slíkt í umhverfismat og sæki um, eftir réttum leiðum.
Umhverfisstofnun á auðvitað að setja lögbann á svona uppákomur. Það er auðvitað algerlega galið, að eitthvað fjall taki að gjósa og breyti landslagi til frambuðar, án þess, að tekið sé tillit til víðerna og hvað þetta nú allt heitir.
Kveðjur
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 16.3.2007 kl. 10:28
Baldvin segir: "Getur verið mögulega að stórfelldar framkvæmdir LV á suðurhálendinu hafi áhrif?? Það er jú mest gróðureyðing í kringum þessa tugi uppistöðulóna sem eru á því svæði."
Ekkert fok er úr neinu lóna LV á þessu svæði (fyrir utan að þetta fok er ekki af virkjanasvæðum LV), vatnsborð þeirra sveiflast ekkert nema Þórisvatns, en í það safnast lítið af leir því hann fellur að mestu til við jökulsporðinn áður vatnið rennur í Þórisvatn. Svo má heldur ekki gleyma því að Þórisvatn var til áður en LV varð til.
Þetta er því kol rangt, Landsvirkjun hefur varið mörg hundruð milljónum í landgræðslu á svæðum í kringum virkjanirnar, svæði sem var svartar auðnir áður en þeir fóru að virkja. Það er enginn uppblástur í og við lón landsvirkjunar á þessum slóðum. Sandarnir við Búrfell, Sultartanga, Hrauneyjar og Sigöldu hafa verið græddir að miklu leiti upp, en þeir sem ferðast um þetta svæði átta sig kannski ekki á því, en allt þetta svæði var svartur sandur áður en LV fór að framkvæma á þessum slóðum. Reyndar er ekki bara um að ræða göfug markmið LV, heldur gera þeir þetta til að vernda mannvirkin á svæðinu, en háspennuvirki þola illa sandstorma.
Þessir sandflákar sem sjást á myndinni verða til eftir meira en sólahrings norðanátt með þurrviðri, en þá þornar Mýrdalssandur og Skeiðarársandur og fjúka á haf út. Þessi veðurskilyrði eru blessunarlega sjaldgæf og einskorðast við þurrar norðlægar áttir.
Júlíus Sigurþórsson, 16.3.2007 kl. 12:20
Hvenær ársins er þessi mynd tekin? Það var jú jökulhlaup í Grímsvötnum árið 2004 - þeim fylgir gríðarlegur framburður efna út á sjó...
Gerður Halldóra Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 18:20
Sæl Gerður. Ég er ekki með nákvæma dagsetningu, en mig minnir að þetta sé í lok október.
Myndin sýnir annað og meira en árframburð, það sést best í hárri upplausn. Rykstrókarnir liggja yfir landið og óslitið yfir fjöru og sjó. Ég ætla að birta háupplausn af myndinni á næstunni til að sýna þetta betur. Ég hef séð myndir frá 2002, 2003 og 2004 sem sýna það sama, þó mislangt út á sjó. Þá hafa Vestmanneyingar staðfest þetta við mig. Mér finnst merkilegt að sjá hversu mikið þetta fok getur orðið við ákveðin skilyrði, en þetta er þó ekki einsdæmi í heiminum, en alveg örugglega í Evrópu. Get bent á dæmi frá Kína og Sahara þar sem svipað er upp á teningnum.
Eyþór Laxdal Arnalds, 25.3.2007 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.