Sáttmáli hinna óviljugu?

Eitthvað hefur undirskriftarsöfnun "Framtíðarlandsins" farið úr skorðum á fyrstu metrunum. Um er að ræða áskorun á netinu, en einhverjir óprúttnir aðilar hafa skráð einstaklinga án þeirra vilja eða vitundar. Markmið Framtíðarlandsins er göfugt og hefur höfðað til stórs hóps. Því hlýtur að vera mikilvægt fyrir samtökin að þau séu trúverðug í baráttu sinni. Sáttmáli er samningur.

Samkvæmt heimildum Mannlífs var Magnús Þór Hafsteinsson skráður, en hann er þó ekki að finna þar lengur. Hins vegar er Jónína Bjartmarz, Steingrímur J. Sigfússon og Jón Sigurðsson skráð. Vita þau af þessu? Er þetta með þeirra vilja

Þetta gæti minnt á umræður um annan lista sem hægt er að skoða hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband