Laberinto del fauno

Var að koma af þessari dásamlegu mynd. Hún verkar á allar tilfinningaflóruna. Falleg, ævintýraleg og sorgleg. Saga lítillar stúlku. Saga þjóðar. Þjóðsögur og borgarastríð. Barn og móðir, systir og bróðir, fæðing og dauði. Ævintýri fyrir fullorðna. Ég vissi ekki á hverju ég átti von, hafði heyrt að þetta væri góð mynd. En hún er það ekki. Hún er frábær.

pan

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Það er ánægjulegt að heyra Eyþór, þá veit maður það.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 20.3.2007 kl. 02:49

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ég er sammála þér Eyþór. Set tengil hérna í gagnrýni mína:

Stórmyndir: Pan's Labyrinth (El Laberinto del Fauno) (2006) ****

Hrannar Baldursson, 20.3.2007 kl. 07:56

3 Smámynd: Stefán Jóhann Arngrímsson

Virkilega góð mynd.

Stefán Jóhann Arngrímsson, 24.3.2007 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband