Hann á afmæli í dag

Reginald Kenneth Dwight, öðru nafni Elton John er sextugur í dag. (ESB er 50 ára og á því sama afmælisdag.) Elton John er þekktur fyrir að halda veglegar veislur og í dag verður haldið upp á afmælið í Madison Square garden. Skemmst er að minnast þegar Ólafur Ólafsson forstjóri Samskipa hélt upp á fimmtugs afmæli sitt, en þá fékk hann Elton John til að syngja.

Spurning dagsins er: Mun Ólafur mæta til NYC í dag, endurgjalda sönginn og taka lagið?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband