Krónikan um Krónikuna - sagan öll

Dagblađiđ-Vísir útgáfufélag ehf. hefur keypt Krónikuna og mun leggja hana niđur. Ađ sögn kunnugra var verulegt tap eđa 2 milljónir á hverju eintaki. Níu blađamenn munu ganga til liđs viđ DV, en fyrir eru 12. Talsvert. Ekkert hefur breyst síđan síđast utan ađ salan hafi veriđ enn slakari en taliđ var. Sennilega hefur kaldur veruleikinn breytt afstöđu utgefandanna sem nú ákváđu ađ ganga alla leid. Samkeppni viđ netiđ og fríblöđ veldur hér miklu. Sjö blođ komu út og nú er Kronikan öll.

Nú er spurningin hvađa áhrif kaupin hafa á DV?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Hvađa áhrif? 21 blađamenn í stađ 12?

Krónikkan er byggđ á ágćtri hugmynd, en var gefin út hrađar en menn höfđu tíma í til ađ skrifa almennilegar greinar. Gćđi hafa nefnilega ekki međ hrađtímann ađ gera nema ađ ţau slakast eftir ţví sem tíminn verđur of lítill eđa mikill.

Svo varhún líka of "commercial" til ađ geta flokkast undir menningarlega ţenkjandi blađ á borđ viđ sum frá New York eđa London.

Samt keypti ég hana, síđast fyrir um 3 vikum. Ţađ hefur ekki dugađ. En innihaldiđ ţótti mér frekar skylt viđ dćgurblađur.

Ólafur Ţórđarson, 29.3.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Brynjólfur Ţór Guđmundsson

Tólf blađamenn? Hvađ er ţá allt hitt fólkiđ sem ég sé fyrir framan mig á hverjum degi?

 Brynjólfur Ţór Guđmundsson, fréttastjóri DV og áskrifandi ađ Krónikunni.

Brynjólfur Ţór Guđmundsson, 29.3.2007 kl. 19:05

3 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Hvađ verđur um lausnina á krossgátunni sem átti ađ koma í nćsta tölublađi - ég bara spyr !!!!

Ţorsteinn Sverrisson, 29.3.2007 kl. 22:27

4 Smámynd: Ţórir Óskar Guđmundsson

er ţađ ekki hver útgáfa he he

Ţórir Óskar Guđmundsson, 30.3.2007 kl. 00:26

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ótrúlegt ađ Kronikan skuli hafa lagt upp laupana.  Ţeir fóru af stađ međ hástemmdar yfirlýsingar og fyrirkomulag og svo bara búmm, attbú.  Ekki langur líftími blađsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2007 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband